Fjögurra ára drengur gekk gæsaungum í föðurstað Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. júní 2021 09:36 Yngsti gæsabóndi landsins ætlar sér að verða fuglafræðingur í framtíðinni. Stöð2 Ólafur Elí Erlendsson fjögurra ára hefur gengið nokkrum gæsaungum í föðurstað. Fréttastofan heimsótti þennan yngsta gæsabónda landsins á Álftanesi og hitti krúttlegu vinina. Óli er Garðbæingur en finnst fátt skemmtilegra en að fara í sveitina, alla leið út á Álftanes. Þar eru foreldrar hans, Erlendur Kristjánsson og Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir, með garðyrkjufyrirtæki. Óli fékk þar smá pláss fyrir ungana sína sem hann hugsar einstaklega vel um eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. Óli hefur lofað ungunum að passa þá þar til þeir eru nógu stórir til að passa sig sjálfir og tekur hlutverki sínu mjög alvarlega. Verndaði ungana frá mávinum „Við erum með alígæsir hérna úti á Álftanesi og þegar það fóru að koma ungar í vor þá kom mávurinn og byrjaði að pikka einn og einn í burtu. Hann Óli litli vildi alls ekki hafa það,“ segir Erlendur faðir Óla. „Bara með höndunum og svo setti ég þá í kassa,“ segir Óli um það hvernig hann bjargaði ungunum sínum. Því miður náði Óli samt ekki að bjarga þeim öllum. „Hann tók einn og ég reyndi að henda járni í mávinn,“ útskýrir Óli. Hann ætlaði ekki að leyfa mávinum að drepa alla ungana og tók málin því í sínar hendur. „Við byrjuðum með þá heima fyrst í baðkarinu,“ segir Aðalheiður og hlær. Nú eru ungarnir komnir með flotta aðstöðu og heimilisfólk hefur fengið baðkarið sitt til baka. Ungarnir elta Óla allt sem hann fer líkt og hundar heimilisins. Hann hefur gefið öllum ungunum sínum sama nafnið, Patti gæs. Dýr Fuglar Garðabær Krakkar Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Óli er Garðbæingur en finnst fátt skemmtilegra en að fara í sveitina, alla leið út á Álftanes. Þar eru foreldrar hans, Erlendur Kristjánsson og Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir, með garðyrkjufyrirtæki. Óli fékk þar smá pláss fyrir ungana sína sem hann hugsar einstaklega vel um eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. Óli hefur lofað ungunum að passa þá þar til þeir eru nógu stórir til að passa sig sjálfir og tekur hlutverki sínu mjög alvarlega. Verndaði ungana frá mávinum „Við erum með alígæsir hérna úti á Álftanesi og þegar það fóru að koma ungar í vor þá kom mávurinn og byrjaði að pikka einn og einn í burtu. Hann Óli litli vildi alls ekki hafa það,“ segir Erlendur faðir Óla. „Bara með höndunum og svo setti ég þá í kassa,“ segir Óli um það hvernig hann bjargaði ungunum sínum. Því miður náði Óli samt ekki að bjarga þeim öllum. „Hann tók einn og ég reyndi að henda járni í mávinn,“ útskýrir Óli. Hann ætlaði ekki að leyfa mávinum að drepa alla ungana og tók málin því í sínar hendur. „Við byrjuðum með þá heima fyrst í baðkarinu,“ segir Aðalheiður og hlær. Nú eru ungarnir komnir með flotta aðstöðu og heimilisfólk hefur fengið baðkarið sitt til baka. Ungarnir elta Óla allt sem hann fer líkt og hundar heimilisins. Hann hefur gefið öllum ungunum sínum sama nafnið, Patti gæs.
Dýr Fuglar Garðabær Krakkar Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira