Egill Þór glímir við eitilfrumukrabbamein Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. júní 2021 18:01 Egill Þór greindi frá því í dag að hann hafi greinst með eitilfrumukrabbamein. Aðsend Egill Þór Jónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hefur greinst með eitilfrumukrabbamein. Hann greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni og segist hafa byrjað í meðferð við meininu í dag. „Síðustu dagar hafa verið viðburðarríkir svo vægt sé til orða tekið. Eftir mikinn slappleika og veikindi á þessu ári og fjölda læknisheimsókna þá endaði ég á bráðamóttöku Landspítalans í frekari skoðun,“ skrifar Egill í færslunni sem hann birti síðdegis í dag. Eftir fjölda rannsókna segist hann hafa greinst með eitilfrumukrabbamein. Hann segir góðu fréttirnar þær að til sé lækning við þeim sjúkdómi og hóf hann meðferð formlega í dag. „Næstu vikur og mánuðir verða því alfarið undirlagðir þessu nýja verkefni, að sigra þennan óboðna gest. Vissulega geri ég ráð fyrir því að lyfjameðferðirnar muni taka á, með tilheyrandi sveiflum, andlega og líkamlega.“ Hann segist þó fullur bjartsýni og að hann hlakki til að komast aftur út í lífið á nýjan leik sem allra fyrst. Hann hafi ekki aðeins vondar fréttir að fær heldur líka góðar. „Það bíður okkar annað spennandi verkefni í lok árs þegar fjölskyldan stækkar en við Inga María eigum von á öðru barni.“ Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
„Síðustu dagar hafa verið viðburðarríkir svo vægt sé til orða tekið. Eftir mikinn slappleika og veikindi á þessu ári og fjölda læknisheimsókna þá endaði ég á bráðamóttöku Landspítalans í frekari skoðun,“ skrifar Egill í færslunni sem hann birti síðdegis í dag. Eftir fjölda rannsókna segist hann hafa greinst með eitilfrumukrabbamein. Hann segir góðu fréttirnar þær að til sé lækning við þeim sjúkdómi og hóf hann meðferð formlega í dag. „Næstu vikur og mánuðir verða því alfarið undirlagðir þessu nýja verkefni, að sigra þennan óboðna gest. Vissulega geri ég ráð fyrir því að lyfjameðferðirnar muni taka á, með tilheyrandi sveiflum, andlega og líkamlega.“ Hann segist þó fullur bjartsýni og að hann hlakki til að komast aftur út í lífið á nýjan leik sem allra fyrst. Hann hafi ekki aðeins vondar fréttir að fær heldur líka góðar. „Það bíður okkar annað spennandi verkefni í lok árs þegar fjölskyldan stækkar en við Inga María eigum von á öðru barni.“
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira