Guðrún hafði betur í Suðurkjördæmi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. maí 2021 07:43 Guðrún Hafsteinsdóttir bar sigur úr býtum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Aðsend Guðrún Hafsteinsdóttir bar sigur úr býtum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, sem fór fram í gær. Lokatölur bárust upp úr miðnætti en alls greiddu 4.647 atkvæði. Af þeim voru gildir seðlar 4.533 en auðir og ógildir 114. Guðrún mun því leiða lista flokksins í kjördæminu en hún hlaut 2.183 atkvæði. Vilhjálmur Árnason, sem sóttist eftir fyrsta sæti á listanum, hafnaði í öðru sæti með 2.651 atkvæði samanlagt í fyrsta og annað sæti. Ásmundur Friðriksson sóttist eftir öðru sæti á listanum en hann hafnaði í því þriðja með alls 2.278 atkvæði samanlagt í fyrsta til þriðja sæti. Fjórða sætið skipar Björgvin Jóhannesson, það fimmta Ingveldur Anna Sigurðardóttir og Jarl Sigurgeirsson skipar það sjötta. Vilhjálmur var í þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í síðustu kosningum og hefur verið Alþingismaður frá árinu 2013. Ásmundur, eins og kannski flestum er kunnugt, hefur setið á þingi um árabil og var í öðru sæti á lista flokksins í síðustu kosningum. Þá leiddi Páll Magnússon, þingmaður, listann en hann gaf ekki kost á sér til endurkjörs fyrir næsta kjörtímabil. Þeir þrír voru einu þingmenn flokksins úr kjördæminu á síðasta kjörtímabili. Niðurstöðurnar í efstu sætunum: Guðrún Hafsteinsdóttir með 2.183 atkvæði í 1. sæti Vilhjálmur Árnason með 2.651 atkvæði í 1. – 2. sæti Ásmundur Friðriksson með 2.278 atkvæði 1. – 3. sæti Björgvin Jóhannesson með 1.895 atkvæði í 1. – 4. sæti Ingveldur Anna Sigurðardóttir með 2.843 atkvæði í 1. – 5. sæti Jarl Sigurgeirsson með 2.109 atkvæði Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Suðurkjördæmi Tengdar fréttir Guðrún leiðir þegar tæpur helmingur er talinn Guðrún Hafsteinsdóttir er efst í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi þegar tæpur helmingur atkvæða hefur verið talinn. Sitjandi þingmaður flokksins, Vilhjálmur Árnason, er í öðru sæti miðað við nýjustu tölur. 29. maí 2021 22:32 Sjálfstæðismenn velja tvo nýja oddvita í dag Úrslit ráðast í tveimur prófkjörum Sjálfstæðisflokksins í dag, annars vegar í Suðurkjördæmi og hins vegar í Norðausturkjördæmi. Hart er barist um oddvitasætið í báðum kjördæmum þar sem fyrri oddvitar gáfu ekki kost á sér. 29. maí 2021 10:32 Barist í hinu alltof stóra og skrítna Suðurkjördæmi Nokkur spenna er að myndast um það hver hreppir oddvitasæti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi. 28. maí 2021 12:14 Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Guðrún mun því leiða lista flokksins í kjördæminu en hún hlaut 2.183 atkvæði. Vilhjálmur Árnason, sem sóttist eftir fyrsta sæti á listanum, hafnaði í öðru sæti með 2.651 atkvæði samanlagt í fyrsta og annað sæti. Ásmundur Friðriksson sóttist eftir öðru sæti á listanum en hann hafnaði í því þriðja með alls 2.278 atkvæði samanlagt í fyrsta til þriðja sæti. Fjórða sætið skipar Björgvin Jóhannesson, það fimmta Ingveldur Anna Sigurðardóttir og Jarl Sigurgeirsson skipar það sjötta. Vilhjálmur var í þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í síðustu kosningum og hefur verið Alþingismaður frá árinu 2013. Ásmundur, eins og kannski flestum er kunnugt, hefur setið á þingi um árabil og var í öðru sæti á lista flokksins í síðustu kosningum. Þá leiddi Páll Magnússon, þingmaður, listann en hann gaf ekki kost á sér til endurkjörs fyrir næsta kjörtímabil. Þeir þrír voru einu þingmenn flokksins úr kjördæminu á síðasta kjörtímabili. Niðurstöðurnar í efstu sætunum: Guðrún Hafsteinsdóttir með 2.183 atkvæði í 1. sæti Vilhjálmur Árnason með 2.651 atkvæði í 1. – 2. sæti Ásmundur Friðriksson með 2.278 atkvæði 1. – 3. sæti Björgvin Jóhannesson með 1.895 atkvæði í 1. – 4. sæti Ingveldur Anna Sigurðardóttir með 2.843 atkvæði í 1. – 5. sæti Jarl Sigurgeirsson með 2.109 atkvæði
Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Suðurkjördæmi Tengdar fréttir Guðrún leiðir þegar tæpur helmingur er talinn Guðrún Hafsteinsdóttir er efst í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi þegar tæpur helmingur atkvæða hefur verið talinn. Sitjandi þingmaður flokksins, Vilhjálmur Árnason, er í öðru sæti miðað við nýjustu tölur. 29. maí 2021 22:32 Sjálfstæðismenn velja tvo nýja oddvita í dag Úrslit ráðast í tveimur prófkjörum Sjálfstæðisflokksins í dag, annars vegar í Suðurkjördæmi og hins vegar í Norðausturkjördæmi. Hart er barist um oddvitasætið í báðum kjördæmum þar sem fyrri oddvitar gáfu ekki kost á sér. 29. maí 2021 10:32 Barist í hinu alltof stóra og skrítna Suðurkjördæmi Nokkur spenna er að myndast um það hver hreppir oddvitasæti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi. 28. maí 2021 12:14 Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Guðrún leiðir þegar tæpur helmingur er talinn Guðrún Hafsteinsdóttir er efst í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi þegar tæpur helmingur atkvæða hefur verið talinn. Sitjandi þingmaður flokksins, Vilhjálmur Árnason, er í öðru sæti miðað við nýjustu tölur. 29. maí 2021 22:32
Sjálfstæðismenn velja tvo nýja oddvita í dag Úrslit ráðast í tveimur prófkjörum Sjálfstæðisflokksins í dag, annars vegar í Suðurkjördæmi og hins vegar í Norðausturkjördæmi. Hart er barist um oddvitasætið í báðum kjördæmum þar sem fyrri oddvitar gáfu ekki kost á sér. 29. maí 2021 10:32
Barist í hinu alltof stóra og skrítna Suðurkjördæmi Nokkur spenna er að myndast um það hver hreppir oddvitasæti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi. 28. maí 2021 12:14