Fjölmennt á frumsýningu Little Kingdom í gær Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. maí 2021 17:01 Leikkonan Ragga Ragnarsdóttir mætti á frumsýninguna en vinkona hennar, sænska ungstyrnið Alicia Agneson, fer með aðalhlutverk í myndinni. Í gær var myndin íslensk/slavneska myndin Little Kingdom frumsýnd á Stockfish Kvikmyndahátíðinni við frábærar undirtektir áhorfenda. Stockfish film festival fer fram 20.-30. maí. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá frumsýningunni. KOTUNGSRÍKIÐ (Little Kingdom) Íslensk-slóvakíska kvikmyndin Kotungsríkið (Little Kingdom / Malá rísa) gerist í þorpi í Slóvakíu í lok seinni heimsstyrjaldar. Við fylgjumst með Evu ungri konu sem vinnur baki brotnu í einu verksmiðju þorpsins sem er stýrt af smákónginum Bar sem allir eiga sitt undir og kúgar jafnt starfsmenn sem og þorpsbúa. Jack, ástmaður Evu, sinnir herskyldu en þegar honum berst bréf frá Evu um örlagaríkan viðburð í lífi þeirra ákveður hann að strjúka frá herdeildinni til að geta stutt ástina sína. Hann lætur sig hverfa þegar herdeildin kemur inn á vændishús í nágranna bæ þar sem vændiskonan Cat ræður ríkjum. Herdeildinni er veitt fyrirsát af andspyrnuhreyfingunni að undirlagi Cat. Jack er nú réttdræpur fyrir liðhlaup og gerir sér upp veikindi til að réttlæta fjarveru sína úr hernum. Hann hefur störf í hergagnaverksmiðju Bar við hlið Evu. Málin flækjast þegar Bar verksmiðjueigandi fellst á að giftast vændiskonunni Cat til að geta endurnýjað samning sinn við stjórnvöld. Það reynist vonlítið ástarsamband og Cat rennir hýru auga til Jack sem veit um þátt hennar í fyrirsát herdeildarinnar og að sama skapi veit Cat um liðhlaup Jacks. Dramatískt uppgjör söguhetjanna er óumflýjanlegt þegar Þjóðverjar missa tökin í stríðinu og þorpið bókstaflega logar í illdeilum. Söguhetjunnar berjast fyrir lífi sínu og þá standa mannleg reisn og sannleikurinn ansi völtum fótum. Á meðal leikara er sænska ungstirnið Alicia Agneson (Eva), Lachlan Nieboer (Jack), Brian Caspe (Bar), Klara Mucci (Cat) og Mark Fleischmann (Nemeth). Handritið er unnið upp úr dansverkinu EPIC og meistaralega staðfært af írska handritshöfundinum Ewan Glass. Leikstjórn er í höndum Peter Magat. FilmFrame er aðalframleiðandi myndarinnar en Loki kvikmyndagerð ehf. er meðframleiðandi. Valgeir Sigurðsson semur tónlistina og var hún nýlega gefin út sem sérstætt tónverk, KVIKA og vinylútgáfa KVIKU er væntanleg til landsins. Stiklu fyrir myndina má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Sjá meira
Stockfish film festival fer fram 20.-30. maí. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá frumsýningunni. KOTUNGSRÍKIÐ (Little Kingdom) Íslensk-slóvakíska kvikmyndin Kotungsríkið (Little Kingdom / Malá rísa) gerist í þorpi í Slóvakíu í lok seinni heimsstyrjaldar. Við fylgjumst með Evu ungri konu sem vinnur baki brotnu í einu verksmiðju þorpsins sem er stýrt af smákónginum Bar sem allir eiga sitt undir og kúgar jafnt starfsmenn sem og þorpsbúa. Jack, ástmaður Evu, sinnir herskyldu en þegar honum berst bréf frá Evu um örlagaríkan viðburð í lífi þeirra ákveður hann að strjúka frá herdeildinni til að geta stutt ástina sína. Hann lætur sig hverfa þegar herdeildin kemur inn á vændishús í nágranna bæ þar sem vændiskonan Cat ræður ríkjum. Herdeildinni er veitt fyrirsát af andspyrnuhreyfingunni að undirlagi Cat. Jack er nú réttdræpur fyrir liðhlaup og gerir sér upp veikindi til að réttlæta fjarveru sína úr hernum. Hann hefur störf í hergagnaverksmiðju Bar við hlið Evu. Málin flækjast þegar Bar verksmiðjueigandi fellst á að giftast vændiskonunni Cat til að geta endurnýjað samning sinn við stjórnvöld. Það reynist vonlítið ástarsamband og Cat rennir hýru auga til Jack sem veit um þátt hennar í fyrirsát herdeildarinnar og að sama skapi veit Cat um liðhlaup Jacks. Dramatískt uppgjör söguhetjanna er óumflýjanlegt þegar Þjóðverjar missa tökin í stríðinu og þorpið bókstaflega logar í illdeilum. Söguhetjunnar berjast fyrir lífi sínu og þá standa mannleg reisn og sannleikurinn ansi völtum fótum. Á meðal leikara er sænska ungstirnið Alicia Agneson (Eva), Lachlan Nieboer (Jack), Brian Caspe (Bar), Klara Mucci (Cat) og Mark Fleischmann (Nemeth). Handritið er unnið upp úr dansverkinu EPIC og meistaralega staðfært af írska handritshöfundinum Ewan Glass. Leikstjórn er í höndum Peter Magat. FilmFrame er aðalframleiðandi myndarinnar en Loki kvikmyndagerð ehf. er meðframleiðandi. Valgeir Sigurðsson semur tónlistina og var hún nýlega gefin út sem sérstætt tónverk, KVIKA og vinylútgáfa KVIKU er væntanleg til landsins. Stiklu fyrir myndina má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Sjá meira