Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Vésteinn Örn Pétursson skrifar
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Vísir

Í fréttum okkar í kvöld fjöllum við um hraunflæði í Nátthaga og hvaða þýðingu það hefur fyrir áframhaldandi tilraunir til að verja Suðurstrandaveg.

Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd -:-
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Við heyrum einnig í sóttvarnalækni sem segir stöðuna í faraldrinum innanlands góða og á allt eins von á samfélagi án sóttvarnareglna upp úr miðju sumri gangi allt vel.

      Við heyrum einnig í formanni Blaðamannafélags Íslands sem er allt annað en sáttur með tilraunir Samherja til að hafa áhrif á nýafstaðið kjör til formanns félagsins. 

      Fréttir Stöðvar 2 hefjast klukka hálf sjö en þær má einnig heyra á Bylgjunni og Vísi.




      Fleiri fréttir

      Sjá meira


      ×