Daði og Gagnamagnið komust áfram Snorri Másson skrifar 20. maí 2021 21:00 „Já! Auðvitað. Daði fagnar og þau faðma Jóa og Stefán sem eru inni í herbergjum sínum á skjá. Þetta er stórkostlegt. Æ, hvað þetta er gaman og verðskuldað,“ sagði Gísli Marteinn Baldursson. RÚV Ísland er á meðal þeirra þjóða sem komast áfram í lokakeppni Eurovision. Þetta varð ljóst rétt í þessu þegar úrslit atkvæðagreiðslunnar voru kynnt. 10 þjóðir komust áfram af 16 keppendum. Daði og Gagnamagnið stigu ekki á svið í kvöld en sáust í beinni frá sínu græna hótelherbergi úr sóttkvínni. Þar vantaði tvo meðlimi vegna Covid-19 smits og sóttkvíar. Daði segir við Vísi: „Gaman að vera komin í úrslit. Takk fyrir stuðninginn Ísland. Ný EP plata kemur út á morgun. Sjáumst á laugardaginn með sama flutning.“ „Já! Auðvitað. Daði fagnar og þau faðma Jóa og Stefán sem eru inni í herbergjum sínum á skjá. Þetta er stórkostlegt. Æ, hvað þetta er gaman og verðskuldað,“ sagði Gísli Marteinn Baldursson þulur í gleðivímu. Thank you ❤️ pic.twitter.com/f9bUyz6kTu— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) May 20, 2021 Martin Österdahl staðfesti niðurstöðurnar, en hann hefur tekið við sem framkvæmdastjóri af Jon Ola Sand. Kynnarnir sáu um að koma skilaboðunum til heimsbyggðarinnar. Önnur lönd sem komust áfram eru Albanía, Serbía, Búlgaría, Moldóvía, Portúgal, Finnland, Sviss, San Marínó og Grikkland. Danir eru eina Norðurlandaþjóðin sem ekki komst áfram. Íslendingar stíga því á svið á laugardaginn, 22. maí. Þar keppa þeir um fyrsta sætið við 25 aðrar þjóðir. Daði og Gagnamagnið höfðu undanfarna daga mælst í fjórða sæti þegar löndunum er raðað eftir vinningslíkum í veðbönkum. Nú hefur hljómsveitin fallið niður um tvö sæti í sjötta sæti, með aðeins um 6% sigurlíkur, að því er segir á Eurovision World. Eurovision Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
Daði og Gagnamagnið stigu ekki á svið í kvöld en sáust í beinni frá sínu græna hótelherbergi úr sóttkvínni. Þar vantaði tvo meðlimi vegna Covid-19 smits og sóttkvíar. Daði segir við Vísi: „Gaman að vera komin í úrslit. Takk fyrir stuðninginn Ísland. Ný EP plata kemur út á morgun. Sjáumst á laugardaginn með sama flutning.“ „Já! Auðvitað. Daði fagnar og þau faðma Jóa og Stefán sem eru inni í herbergjum sínum á skjá. Þetta er stórkostlegt. Æ, hvað þetta er gaman og verðskuldað,“ sagði Gísli Marteinn Baldursson þulur í gleðivímu. Thank you ❤️ pic.twitter.com/f9bUyz6kTu— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) May 20, 2021 Martin Österdahl staðfesti niðurstöðurnar, en hann hefur tekið við sem framkvæmdastjóri af Jon Ola Sand. Kynnarnir sáu um að koma skilaboðunum til heimsbyggðarinnar. Önnur lönd sem komust áfram eru Albanía, Serbía, Búlgaría, Moldóvía, Portúgal, Finnland, Sviss, San Marínó og Grikkland. Danir eru eina Norðurlandaþjóðin sem ekki komst áfram. Íslendingar stíga því á svið á laugardaginn, 22. maí. Þar keppa þeir um fyrsta sætið við 25 aðrar þjóðir. Daði og Gagnamagnið höfðu undanfarna daga mælst í fjórða sæti þegar löndunum er raðað eftir vinningslíkum í veðbönkum. Nú hefur hljómsveitin fallið niður um tvö sæti í sjötta sæti, með aðeins um 6% sigurlíkur, að því er segir á Eurovision World.
Eurovision Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira