„Besti endir á Eurovision-atriði frá upphafi“ Snorri Másson skrifar 20. maí 2021 19:49 Skjáskot frá lokaatriðinu. RÚV Daði og Gagnamagnið stigu á svið með æfingamyndbandinu í Eurovision fyrir stundu. Fagnaðarlætin voru brjáluð og fyrir þá sem ekki vissu að um væri að ræða myndband var ekki margt sem gaf til kynna að svo væri. Viðbrögð heimsbyggðarinnar virðast hafa verið góð við atriði Íslendinga. Gísli Marteinn Baldursson þulur var ómyrkur í máli: „Besti endir á Eurovision-atriði frá upphafi.“ Atriði Gagnamagnsins var tekið upp í síðustu viku og í lokin má sjá blossa í flugeldakerfinu á sviðinu á sama tíma og sveitin stillir sér upp í kraftalega stöðu. Þetta vakti lukku og Ísland er enn í 6. sæti yfir líkleg sigurlönd. Everything about them...we like <3 #Eurovision #OpenUp #ISL 🥑 pic.twitter.com/OUVho53o7u— Eurovision Song Contest (@Eurovision) May 20, 2021 Ég elska Daða og ég elska Gagnamagnið— Króli🍍 (@Kiddioli) May 20, 2021 Hversu geggjað er að smóka eurovision án þess að stíga á svið #12stig— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) May 20, 2021 8. Íslenska númerið er a.m.k. öðruvísi en öll hin. Svo var vindvélin sett í gang í lokin og splæst í stutt gos í lokin. Við kinkum kolli heima og teljum hlut þjóðarinnar góðan.— Ármann Jakobsson (@ArmannJa) May 20, 2021 Gagnamagninu er fagnað innanlands sem utan. Your crush is coming, act natural!Me:#Eurovision #ESCita #iceland pic.twitter.com/RWz3ms2w5a— DemisChaos (@DemisChaos) May 20, 2021 I love. Them. So. Much. The world will automatically become a better place if the win 🤩 @dadimakesmusic #eurovision #openup #12stig— Helga D. Isfold S. (@Hamingjan) May 20, 2021 Gæsahúðin kom, eins og Sóley Tómasdóttir, mikil Eurovision-kona lýsir yfir á Twitter. Gæsahúð #12stig pic.twitter.com/B6GNR5m9nR— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) May 20, 2021 Hér er streymi og spóla þarf aftur til að finna atriði Daða og Gagnamagnsins: Eurovision Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Viðbrögð heimsbyggðarinnar virðast hafa verið góð við atriði Íslendinga. Gísli Marteinn Baldursson þulur var ómyrkur í máli: „Besti endir á Eurovision-atriði frá upphafi.“ Atriði Gagnamagnsins var tekið upp í síðustu viku og í lokin má sjá blossa í flugeldakerfinu á sviðinu á sama tíma og sveitin stillir sér upp í kraftalega stöðu. Þetta vakti lukku og Ísland er enn í 6. sæti yfir líkleg sigurlönd. Everything about them...we like <3 #Eurovision #OpenUp #ISL 🥑 pic.twitter.com/OUVho53o7u— Eurovision Song Contest (@Eurovision) May 20, 2021 Ég elska Daða og ég elska Gagnamagnið— Króli🍍 (@Kiddioli) May 20, 2021 Hversu geggjað er að smóka eurovision án þess að stíga á svið #12stig— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) May 20, 2021 8. Íslenska númerið er a.m.k. öðruvísi en öll hin. Svo var vindvélin sett í gang í lokin og splæst í stutt gos í lokin. Við kinkum kolli heima og teljum hlut þjóðarinnar góðan.— Ármann Jakobsson (@ArmannJa) May 20, 2021 Gagnamagninu er fagnað innanlands sem utan. Your crush is coming, act natural!Me:#Eurovision #ESCita #iceland pic.twitter.com/RWz3ms2w5a— DemisChaos (@DemisChaos) May 20, 2021 I love. Them. So. Much. The world will automatically become a better place if the win 🤩 @dadimakesmusic #eurovision #openup #12stig— Helga D. Isfold S. (@Hamingjan) May 20, 2021 Gæsahúðin kom, eins og Sóley Tómasdóttir, mikil Eurovision-kona lýsir yfir á Twitter. Gæsahúð #12stig pic.twitter.com/B6GNR5m9nR— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) May 20, 2021 Hér er streymi og spóla þarf aftur til að finna atriði Daða og Gagnamagnsins:
Eurovision Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira