Þúsundir ljósmyndara berjast um að eiga fyndnustu dýralífsmynd ársins Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2021 12:32 CWPA Maður er manns gaman. Þannig hljómar orðatiltækið gamla en færa má rök fyrir því að oft séu dýr einnig manns gaman. Hin árlega Comedy Wildlife Photography Awards verðlaunakeppni stendur nú yfir í sjöunda sinn og streyma myndir úr dýraríkinu inn í keppnina. Þúsundir mynda hafa borist og hafa forsvarsmenn verðlaunakeppninnar ákveðið að birta nokkrar af bestu myndunum sem hafa borist hingað til. Myndirnar má sjá neðst í greininni. Í fyrra var skjaldbakan Terry á fyndnustu dýralífsmynd ársins. CWPA er ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Mars Petcare Comedy Pet Photography Awards en henni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi. Enn er hægt að senda inn myndir í keppnina, eða til 30. júní, og er hægt að finna frekari upplýsingar á vef hennar. Þetta dýr í Suður-Afríku virðist hafa verið að segja: „Sjáðu mig!“Lucy Beveridge/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þvottabirnir hafa kannski líka þurft að halda sig heima undanfarna mánuði.Kevin Biskaborn/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Stuð hjá mörgæsum á Falklandseyjum.Tom Svensson/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessi mynd ber titilinn „ROFL“ sem er rétt nafn. Hún var tekin í Tansaníu en ekki fylgir sögunni hvað ljóninu fannst svona fyndið.Giovanni Querzani/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Fiskurinn virðist einkar hissa yfir því hvaða stefnu líf hans hefur tekið.Txema Garcia Laseca/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Rómantíkin er í loftinu í Suðurhöfum, og í sjónum.Philipp Stahr/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessar kengúrur eru ekki að dansa, eins og myndin gefur til kynna. Heldur eru þær að slást.Lea Scaddan/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessi ungi flóðhestur krefst athygli.Rohin Bakshi/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Mánudagar maður!Andrew Mayes/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Mögulega fyrsta staðfesta tilfellið af dýri í jóga.KT WONG/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Við værum öll hrædd við þennan, eins og þessi örn var augljóslega. Ljósmyndarinn segir þann litla hafa sloppið frá erninum.Arthur Trevino/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Fleiri fréttir Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Sjá meira
Þúsundir mynda hafa borist og hafa forsvarsmenn verðlaunakeppninnar ákveðið að birta nokkrar af bestu myndunum sem hafa borist hingað til. Myndirnar má sjá neðst í greininni. Í fyrra var skjaldbakan Terry á fyndnustu dýralífsmynd ársins. CWPA er ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Mars Petcare Comedy Pet Photography Awards en henni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi. Enn er hægt að senda inn myndir í keppnina, eða til 30. júní, og er hægt að finna frekari upplýsingar á vef hennar. Þetta dýr í Suður-Afríku virðist hafa verið að segja: „Sjáðu mig!“Lucy Beveridge/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þvottabirnir hafa kannski líka þurft að halda sig heima undanfarna mánuði.Kevin Biskaborn/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Stuð hjá mörgæsum á Falklandseyjum.Tom Svensson/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessi mynd ber titilinn „ROFL“ sem er rétt nafn. Hún var tekin í Tansaníu en ekki fylgir sögunni hvað ljóninu fannst svona fyndið.Giovanni Querzani/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Fiskurinn virðist einkar hissa yfir því hvaða stefnu líf hans hefur tekið.Txema Garcia Laseca/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Rómantíkin er í loftinu í Suðurhöfum, og í sjónum.Philipp Stahr/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessar kengúrur eru ekki að dansa, eins og myndin gefur til kynna. Heldur eru þær að slást.Lea Scaddan/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessi ungi flóðhestur krefst athygli.Rohin Bakshi/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Mánudagar maður!Andrew Mayes/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Mögulega fyrsta staðfesta tilfellið af dýri í jóga.KT WONG/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Við værum öll hrædd við þennan, eins og þessi örn var augljóslega. Ljósmyndarinn segir þann litla hafa sloppið frá erninum.Arthur Trevino/Comedy Wildlife Photography Awards 2021
Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Fleiri fréttir Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Sjá meira