Ellen segir skilið við skjáinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. maí 2021 14:57 HOLLYWOOD, CALIFORNIA - FEBRUARY 05: Ellen DeGeneres attends the ceremony honoring Pink with a Star on The Hollywood Walk of Fame held on February 05, 2019 in Hollywood, California. (Photo by Michael Tran/FilmMagic) Spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Ellen DeGeneres hyggst segja skilið við skjáinn. Ellen hefur haldið úti einum vinsælasta spjallþætti Bandaríkjanna um áratugaskeið. Nú stendur yfir nítjánda sería þáttanna The Ellen DeGeneres Show og verður hún sú síðasta. Ellen er sögð hafa haft það lengi í huga að hætta með þáttinn en hún tilkynnti starfsmönnum sínum endalokin þann í gær, 11. maí. Þá mun hún ræða ákvörðunina við þáttastjórnandann Opruh Winfrey í þætti sínum á morgun. „Þegar þú ert skapandi manneskja þarftu alltaf að skora á sjálfa þig – og eins frábær og þátturinn er, og hvað hann er skemmtilegur, þá er hann ekki lengur áskorun fyrir mig,“ sagði DeGeneres í samtali við The Hollywood Reporter. DeGeneres hefur íhugað það lengi að hætta með þáttinn en hún ræddi það í viðtali við New York Times árið 2018. Þá greindi hún frá því að eiginkona hennar, Portia de Rossi leikkona, hafi hvatt hana til þess að segja skilið við þáttinn. Bróðir hennar og framleiðendur hjá Warner Bros., hafi hins vegar hvatt hana til að halda áfram. Í kjölfarið skrifaði DeGeneres undir samning um þrjár þáttaraðir til viðbótar en er hún sögð hafa gert starfsmönnum sínum ljóst að það yrðu síðustu þáttaraðirnar sem hún myndi stjórna. Meira en þrjú þúsund þættir af Ellen DeGeneres Show hafa farið í loftið og hefur hún tekið viðtöl við meira en 2.400 stjörnur. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Ellen Tengdar fréttir Ellen DeGeneres greindist með kórónuveiruna Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta tilkynnir hún í Instagram-færslu sem birt var í dag. 10. desember 2020 18:38 Ellen ávarpaði sögusagnirnar: „Í dag hefjum við nýjan kafla“ Ellen hóf fyrsta þátt 18. þáttaraðar spjallþáttar síns á því að biðjast afsökunar. 21. september 2020 18:33 „Og já, við munum ræða það“ Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres segist vera reiðubúin að ræða hið „eitraða starfsumhverfi“ við framleiðslu þáttanna þegar þættirnir snúa aftur síðar í þessum mánuði. 9. september 2020 10:38 Mest lesið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Lay Low á Grand Rokk Tónlist Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira
Ellen er sögð hafa haft það lengi í huga að hætta með þáttinn en hún tilkynnti starfsmönnum sínum endalokin þann í gær, 11. maí. Þá mun hún ræða ákvörðunina við þáttastjórnandann Opruh Winfrey í þætti sínum á morgun. „Þegar þú ert skapandi manneskja þarftu alltaf að skora á sjálfa þig – og eins frábær og þátturinn er, og hvað hann er skemmtilegur, þá er hann ekki lengur áskorun fyrir mig,“ sagði DeGeneres í samtali við The Hollywood Reporter. DeGeneres hefur íhugað það lengi að hætta með þáttinn en hún ræddi það í viðtali við New York Times árið 2018. Þá greindi hún frá því að eiginkona hennar, Portia de Rossi leikkona, hafi hvatt hana til þess að segja skilið við þáttinn. Bróðir hennar og framleiðendur hjá Warner Bros., hafi hins vegar hvatt hana til að halda áfram. Í kjölfarið skrifaði DeGeneres undir samning um þrjár þáttaraðir til viðbótar en er hún sögð hafa gert starfsmönnum sínum ljóst að það yrðu síðustu þáttaraðirnar sem hún myndi stjórna. Meira en þrjú þúsund þættir af Ellen DeGeneres Show hafa farið í loftið og hefur hún tekið viðtöl við meira en 2.400 stjörnur.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Ellen Tengdar fréttir Ellen DeGeneres greindist með kórónuveiruna Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta tilkynnir hún í Instagram-færslu sem birt var í dag. 10. desember 2020 18:38 Ellen ávarpaði sögusagnirnar: „Í dag hefjum við nýjan kafla“ Ellen hóf fyrsta þátt 18. þáttaraðar spjallþáttar síns á því að biðjast afsökunar. 21. september 2020 18:33 „Og já, við munum ræða það“ Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres segist vera reiðubúin að ræða hið „eitraða starfsumhverfi“ við framleiðslu þáttanna þegar þættirnir snúa aftur síðar í þessum mánuði. 9. september 2020 10:38 Mest lesið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Lay Low á Grand Rokk Tónlist Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira
Ellen DeGeneres greindist með kórónuveiruna Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta tilkynnir hún í Instagram-færslu sem birt var í dag. 10. desember 2020 18:38
Ellen ávarpaði sögusagnirnar: „Í dag hefjum við nýjan kafla“ Ellen hóf fyrsta þátt 18. þáttaraðar spjallþáttar síns á því að biðjast afsökunar. 21. september 2020 18:33
„Og já, við munum ræða það“ Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres segist vera reiðubúin að ræða hið „eitraða starfsumhverfi“ við framleiðslu þáttanna þegar þættirnir snúa aftur síðar í þessum mánuði. 9. september 2020 10:38