Aðgengið bætt að gosstöðvunum með nýjum stíg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. maí 2021 11:25 Stígurinn virðist vera góður jafnt fyrir göngufólk en jafnframt fjallahjól og jafnvel fjórhjól ef björgunaraðilar þurfa að komast á svæðið í flýti. Vísir/Vilhelm Þeir sem lögðu leið sína á gosstöðvarnar í gærkvöldi voru þeir fyrstu sem fengu að ganga nýlagðan stíg á A-leiðinni svokölluðu sem auðveldar aðgengið til muna. Fyrir vikið þarf fólk ekki að klöngrast upp eða renna niður brekku sem var ekki í uppáhaldi hjá fjölmörgu göngufólki. Stærðarinnar grafa var notuð til að útbúa stíginn sem sjá má á myndinni að ofan sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók í gærkvöldi. Þar var fólk á leiðinni á gosstöðvarnar en ljósaskiptin eru áberandi vinsælasti tíminn til að heimsækja þær þessi misserin að sögn Rögnvaldar Ólafssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá almannavörnum. Umræddur stígur er líklega um 200 metrar á lengd og hægra megin við brekku nokkra í aðdraganda þess að komið var að kaðlinum margfræga. Samkvæmt talningu Mælaborðs ferðaþjónustunnar hafa gosstöðvarnar verið heimsóttar rúmlega 67 þúsund sinnum á tveimur jafnfljótum. Hafa verður í huga að fjölmargir hafa farið oftar en einu sinni. 627 lögðu leið sína á gosstöðvarnar í gær. Umrædd brekka, sem fólk sleppur nú við, hefur verið gengin af þúsundum og var orðin illviðráðanleg sökum þess hve sleip hún var orðin. Bar á því að fólk því sem næst renndi sér niður á rassinum af ótta við að skrika fótur í brekkunni. Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Fyrir vikið þarf fólk ekki að klöngrast upp eða renna niður brekku sem var ekki í uppáhaldi hjá fjölmörgu göngufólki. Stærðarinnar grafa var notuð til að útbúa stíginn sem sjá má á myndinni að ofan sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók í gærkvöldi. Þar var fólk á leiðinni á gosstöðvarnar en ljósaskiptin eru áberandi vinsælasti tíminn til að heimsækja þær þessi misserin að sögn Rögnvaldar Ólafssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá almannavörnum. Umræddur stígur er líklega um 200 metrar á lengd og hægra megin við brekku nokkra í aðdraganda þess að komið var að kaðlinum margfræga. Samkvæmt talningu Mælaborðs ferðaþjónustunnar hafa gosstöðvarnar verið heimsóttar rúmlega 67 þúsund sinnum á tveimur jafnfljótum. Hafa verður í huga að fjölmargir hafa farið oftar en einu sinni. 627 lögðu leið sína á gosstöðvarnar í gær. Umrædd brekka, sem fólk sleppur nú við, hefur verið gengin af þúsundum og var orðin illviðráðanleg sökum þess hve sleip hún var orðin. Bar á því að fólk því sem næst renndi sér niður á rassinum af ótta við að skrika fótur í brekkunni.
Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira