Lífið

Karlotta fagnar sex ára afmæli

Sylvía Hall skrifar
Karlotta er sex ára í dag.
Karlotta er sex ára í dag. Getty/Aaron Chown

Karlotta prinsessa, dóttir Vilhjálms prins og Katrínar, hertogaynju af Cambridge, er sex ára í dag. Í tilefni dagsins hefur konungsfjölskyldan nýja mynd af prinsessunni í sínu fínasta pússi.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.