100 ný störf á Suðurnesjunum hjá Algalíf Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. maí 2021 20:05 Orri Björnsson, forstjóri Algalífs, sem mun fjölga starfsfólki sínu úr fjörutíu í átta tíu þegar það verður búið að stækka fyrirtækið. Algalíf er líftæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á örþörungum en örþörungavinnsla er ný en ört vaxandi atvinnugrein í heiminum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Líftæknifyrirtækið Algalíf á Ásbrú í Reykjanesbæ ætlar að þrefalda framleiðslu sína á fæðubótarefninu Astaxanthíni með því að stækka verksmiðju fyrirtækisins um rúmlega helming. Ársveltan fyrirtækisins mun fjórfaldast eftir stækkun og fara úr einum og hálfum milljarði króna í um fimm og hálfan milljarð króna. Algalíf er með starfsemi sína á Ásbrú í Reykjanesbæ en þar fer fram ræktun á örþörungum í stýrðu umhverfi innanhúss með umhverfisvænum orkugjöfum. Úr þörungunum er síðan unnið fæðubótarefnið astaxantínm, sem er mjög vinsælt hjá t.d. íþróttafólki. Eigendur fyrirtækisins eru Norskir. Nú er búið að ákveða að fara í heilmikla stækkun á fyrirtækinu. „Já, við erum að þrefalda framleiðsluna og förum úr fimmtán hundruð kílóum í rúmlega fimm þúsund á ári. Eftirspurn eftir okkar vörur vex nokkuð hratt enda hefur markaðurinn þrefaldast á síðustu sjö árum. Það gerir okkur kleift að stækka án þess að það verði of mikið framboð á markaðnum,“ segir Orri Björnsson, forstjóri Algalífs. Algalíf er til húsa í Ásbrú í Reykjanesbæ þar sem fyrirtækið er að gera mjög góða hluti með fæðubótarefninu Astaxanthíni.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hver er markhópur Algalífs og hverjir nota vöru fyrirtækisins? „Það eru íþróttamenn mjög mikið og svo eldra fólk, þetta er vara sem er stöðugt að auka vinsældir sínar og við höldum að það haldi áfram. Við erum enn þá mjög lítill geiri þannig að það er enn þá hægt að vaxa mjög mikið áður en markaðurinn mettast.“ Orri segir að um hundrað störf munu skapast þegar framkvæmdir við stækkun fyrirtækisins hefst en byggja á um sjö þúsund fermetra húsnæði við núverandi húsnæði. Í dag starfa um 40 starfsmenn hjá Algalíf en þeir verða orðnir um 80 þegar stækkuninni verður lokið á næsta ári. Reykjanesbær Vinnumarkaður Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira
Algalíf er með starfsemi sína á Ásbrú í Reykjanesbæ en þar fer fram ræktun á örþörungum í stýrðu umhverfi innanhúss með umhverfisvænum orkugjöfum. Úr þörungunum er síðan unnið fæðubótarefnið astaxantínm, sem er mjög vinsælt hjá t.d. íþróttafólki. Eigendur fyrirtækisins eru Norskir. Nú er búið að ákveða að fara í heilmikla stækkun á fyrirtækinu. „Já, við erum að þrefalda framleiðsluna og förum úr fimmtán hundruð kílóum í rúmlega fimm þúsund á ári. Eftirspurn eftir okkar vörur vex nokkuð hratt enda hefur markaðurinn þrefaldast á síðustu sjö árum. Það gerir okkur kleift að stækka án þess að það verði of mikið framboð á markaðnum,“ segir Orri Björnsson, forstjóri Algalífs. Algalíf er til húsa í Ásbrú í Reykjanesbæ þar sem fyrirtækið er að gera mjög góða hluti með fæðubótarefninu Astaxanthíni.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hver er markhópur Algalífs og hverjir nota vöru fyrirtækisins? „Það eru íþróttamenn mjög mikið og svo eldra fólk, þetta er vara sem er stöðugt að auka vinsældir sínar og við höldum að það haldi áfram. Við erum enn þá mjög lítill geiri þannig að það er enn þá hægt að vaxa mjög mikið áður en markaðurinn mettast.“ Orri segir að um hundrað störf munu skapast þegar framkvæmdir við stækkun fyrirtækisins hefst en byggja á um sjö þúsund fermetra húsnæði við núverandi húsnæði. Í dag starfa um 40 starfsmenn hjá Algalíf en þeir verða orðnir um 80 þegar stækkuninni verður lokið á næsta ári.
Reykjanesbær Vinnumarkaður Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira