Innlent

Eldur kom upp í dýnu

Sylvía Hall skrifar
Íbúum tókst að slökkva eldinn.
Íbúum tókst að slökkva eldinn. Vísir/Vilhelm

Slökkviliðið var kallað út á ellefta tímanum í morgun eftir að eldur kom upp í dýnu í vesturbæ Reykjavíkur.

Betur fór en á horfðist og tókst íbúum sjálfum að slökkva eldinn. Forgangsakstur slökkviliðsins var því afturkallaður en slökkvilið var ekki komið á vettvang þegar fréttastofa ræddi við varðstjóra.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.