Guðlaugur Þór vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjavík Eiður Þór Árnason skrifar 30. apríl 2021 10:43 Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. Stöð 2/Arnar Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, sækist eftir því að leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi Alþingiskosningar. Guðlaugur Þór leiddi lista Sjálfstæðismanna í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir síðustu kosningar. Frá þessu greinir hann í færslu á Facebook-síðu sinni en ákveðið var á fundi Varðar – Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í gær að efna til prófkjörs við val á framboðslistum flokksins. Fer sameiginlegt prófkjör fyrir Reykjavíkurkjördæmin fram dagana 4. til 5. júní. „Það hefur verið mér heiður að veita Sjálfstæðismönnum í Reykjavík forystu á þessu kjörtímabili sem fyrsti þingmaður Reykjavíkur. Margt hefur áunnist við krefjandi aðstæður og enn er verk að vinna. Ég óska áfram eftir stuðningi í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem haldið verður dagana 4.-5. júní næstkomandi,“ skrifar Guðlaugur Þór. Hann segist fagna því að ákveðið hafi verið að efna til prófkjörs. Guðlaugur Þór hefur verið þingmaður fyrir Reykjavík frá árinu 2013. Auglýst var eftir framboðum til prófkjörs í Reykjavík í dag og rennur fresturinn út þann 14. maí. Tillögur til yfirkjörstjórnar þurfa að vera bornar fram af minnst tuttugu flokksmönnum búsettum í kjördæminu. Þá er yfirkjörstjórn einnig heimilt að tilfefna frambjóðendur. Fréttin hefur verið uppfærð. Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Reykjavík Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Frá þessu greinir hann í færslu á Facebook-síðu sinni en ákveðið var á fundi Varðar – Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í gær að efna til prófkjörs við val á framboðslistum flokksins. Fer sameiginlegt prófkjör fyrir Reykjavíkurkjördæmin fram dagana 4. til 5. júní. „Það hefur verið mér heiður að veita Sjálfstæðismönnum í Reykjavík forystu á þessu kjörtímabili sem fyrsti þingmaður Reykjavíkur. Margt hefur áunnist við krefjandi aðstæður og enn er verk að vinna. Ég óska áfram eftir stuðningi í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem haldið verður dagana 4.-5. júní næstkomandi,“ skrifar Guðlaugur Þór. Hann segist fagna því að ákveðið hafi verið að efna til prófkjörs. Guðlaugur Þór hefur verið þingmaður fyrir Reykjavík frá árinu 2013. Auglýst var eftir framboðum til prófkjörs í Reykjavík í dag og rennur fresturinn út þann 14. maí. Tillögur til yfirkjörstjórnar þurfa að vera bornar fram af minnst tuttugu flokksmönnum búsettum í kjördæminu. Þá er yfirkjörstjórn einnig heimilt að tilfefna frambjóðendur. Fréttin hefur verið uppfærð.
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Reykjavík Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira