Innlent

21 greindist með Covid-19 í gær og átján voru í sóttkví

Hólmfríður Gísladóttir skrifar
Löng röð myndaðist í sýnatöku á Suðurlandsbraut í gær. 
Löng röð myndaðist í sýnatöku á Suðurlandsbraut í gær.  Vísir/Vilhelm

21 greindist með Covid-19 í gær. Átján voru í sóttkví en þrír utan sóttkvíar. 113 eru nú í einangrun og tveir liggja inni á Landspítala.

Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á Covid.is.

Alls fóru 2.890 í einkennasýnatöku í gær en 346 í sóttkvíar- og handahófsskimun og 815 í skimun á vegum Íslenskrar erfðagreiningar.

403 voru prófaðir í fyrri eða seinni landamæraskimun. Einn greindist með Covid-19 en bíður niðurstöðu mótefnamælingar.

Í fyrradag greindust 27 með kórónuveiruna og 44 alls yfir helgina.

Þá höfðu 29.686 verið fullbólusettir í gær.


Tengdar fréttirAthugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.