Einbýlishús í Garðabæ vekur athygli netverja Sylvía Hall skrifar 19. apríl 2021 19:04 Óhætt er að segja að húsið sé einstakt. Fasteignaljósmyndun Einbýli í Garðabæ sem auglýst var til sölu í dag hefur vægast sagt slegið í gegn á samfélagsmiðlum í dag. Einbýlishúsið er í Furulundi í Garðabæ og er langmest skoðaða hús dagsins á fasteignavef Vísis. Um er að ræða 214,3 fermetra hús sem byggt var árið 1972. Húsið stendur innst í botnlanga og er því lýst sem einstöku hvað varðar byggingarstíl, byggingarefni og alla hönnun. Fasteignamat eignarinnar er 86,3 milljónir en óskað er eftir tilboði. Í svefnherbergi hússins er að finna stuðlabergsrúm með heilum stuðlabergssúlum og steinteppi sem sérvalið var úr Stokknesfjöru við Hornafjörð. Steyptir krossgluggar eru í herberginu ásamt breiðum sjónsteypuvegg. Stuðlabergið spilar einnig stórt hlutverk á öðrum stöðum í húsinu, en slíkar flísar eru á gólfi í anddyri, gestabaðherbergi og stofu. Sérhannaður arinn er í stofunni, þaðan sem gengið er út á pall þar sem er að finna LED lýstan brunn. Sjón er sögu ríkari og má sjá fleiri myndir af húsinu hér. Húsið er við Furulund í Garðabæ.Fasteignaljósmyndun Svefnherbergið er einstakt.Fasteignaljósmyndun Sérhannaður arinn er í stofunni.Fasteignaljósmyndun Steyptir krossgluggar eru í svefnherberginu.Fasteignaljósmyndun LED lýstur brunnur er á pallinum.Fasteignaljósmyndun Garðabær Fasteignamarkaður Hús og heimili Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Um er að ræða 214,3 fermetra hús sem byggt var árið 1972. Húsið stendur innst í botnlanga og er því lýst sem einstöku hvað varðar byggingarstíl, byggingarefni og alla hönnun. Fasteignamat eignarinnar er 86,3 milljónir en óskað er eftir tilboði. Í svefnherbergi hússins er að finna stuðlabergsrúm með heilum stuðlabergssúlum og steinteppi sem sérvalið var úr Stokknesfjöru við Hornafjörð. Steyptir krossgluggar eru í herberginu ásamt breiðum sjónsteypuvegg. Stuðlabergið spilar einnig stórt hlutverk á öðrum stöðum í húsinu, en slíkar flísar eru á gólfi í anddyri, gestabaðherbergi og stofu. Sérhannaður arinn er í stofunni, þaðan sem gengið er út á pall þar sem er að finna LED lýstan brunn. Sjón er sögu ríkari og má sjá fleiri myndir af húsinu hér. Húsið er við Furulund í Garðabæ.Fasteignaljósmyndun Svefnherbergið er einstakt.Fasteignaljósmyndun Sérhannaður arinn er í stofunni.Fasteignaljósmyndun Steyptir krossgluggar eru í svefnherberginu.Fasteignaljósmyndun LED lýstur brunnur er á pallinum.Fasteignaljósmyndun
Garðabær Fasteignamarkaður Hús og heimili Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira