Innlent

Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur

Sylvía Hall skrifar
Frá vettvangi í kvöld.
Frá vettvangi í kvöld. Vísir/Vésteinn

Tveggja bíla árekstur varð í kvöld á Bústaðavegi í kvöld. Einn var fluttur á slysadeild til skoðunar eftir áreksturinn.

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði var áreksturinn nokkuð harður og kvörtuðu báðir ökumenn yfir eymslum, þó aðeins annar þeirra hafi verið fluttur til skoðunar. Engir farþegar voru með ökumönnunum í bílunum.

Gatnamótum á brúnni yfir Kringlumýrarbraut var lokað um tíma eftir slysið og fór olíuhreinsun fram á vettvangi.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.