Jennifer Lopez og Alex Rodriguez hætt saman Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. apríl 2021 14:01 Jennifer Lopez og Alex Rodriguez höfðu verið saman í um fjögur ár og verið trúlofuð í tvö. Getty/Mike Coppola Ofurparið Jennifer Lopez og Alex Rodriguez heyrir nú sögunni til. Parið hefur slitið tveggja ára trúlofun sinni og segist í sameiginlegri yfirlýsingu hafa áttað sig á því að betur færi á því að þau væru vinir en par. „Við munum áfram vinna saman og styðja hvort annað í verkefnum okkar og viðskiptum,“ segir í yfirlýsingunni sem NBC birti. „Við óskum hvort öðru og börnum hvors annars alls hins besta. Af virðingu við þau ætlum við ekki að segja meira en þökkum þeim sem hafa sent okkur falleg skilaboð og stuðning.“ Lopez er tveggja barna móðir en hún á tvíburana þrettán ára Max og Emme með fyrrverandi eiginmanninum Marc Anthony. Rodriguez er faðir tveggja dætra, Ellu (12) og Natöshu (16). Orðrómur komst á kreik í mars að Lopez og Rodriguez væru hætt saman. Þau svöruðu með yfirlýsingu þess efnis að þau væru að vinna í einhverjum hlutum. Lopez er ein vinsælasta söngkona heimsins og hefur auk þess leikið í fjölda kvikmynda. Rodriguez var á sínum tíma launahæsti leikmaðurinn í atvinnumannadeildinni í hafnabolta vestanhafs. Hollywood Bandaríkin Tónlist Tengdar fréttir J-Lo sló í gegn fyrir framan Joe Biden og Kamala Harris Joe Biden sór embættiseið í Washington í gær og er nú forseti Bandaríkjanna. Kamala Harris er varaforseti, fyrst kvenna og fyrst svartra Bandaríkjamanna. 21. janúar 2021 15:30 Jennifer Lopez nakin í næsta tónlistarmyndbandi Söngkonan vinsæla Jennifer Lopez eða JLo gaf út ný lag á föstudaginn en lagið ber heitið In The Morning. 1. desember 2020 07:01 Mest lesið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira
„Við munum áfram vinna saman og styðja hvort annað í verkefnum okkar og viðskiptum,“ segir í yfirlýsingunni sem NBC birti. „Við óskum hvort öðru og börnum hvors annars alls hins besta. Af virðingu við þau ætlum við ekki að segja meira en þökkum þeim sem hafa sent okkur falleg skilaboð og stuðning.“ Lopez er tveggja barna móðir en hún á tvíburana þrettán ára Max og Emme með fyrrverandi eiginmanninum Marc Anthony. Rodriguez er faðir tveggja dætra, Ellu (12) og Natöshu (16). Orðrómur komst á kreik í mars að Lopez og Rodriguez væru hætt saman. Þau svöruðu með yfirlýsingu þess efnis að þau væru að vinna í einhverjum hlutum. Lopez er ein vinsælasta söngkona heimsins og hefur auk þess leikið í fjölda kvikmynda. Rodriguez var á sínum tíma launahæsti leikmaðurinn í atvinnumannadeildinni í hafnabolta vestanhafs.
Hollywood Bandaríkin Tónlist Tengdar fréttir J-Lo sló í gegn fyrir framan Joe Biden og Kamala Harris Joe Biden sór embættiseið í Washington í gær og er nú forseti Bandaríkjanna. Kamala Harris er varaforseti, fyrst kvenna og fyrst svartra Bandaríkjamanna. 21. janúar 2021 15:30 Jennifer Lopez nakin í næsta tónlistarmyndbandi Söngkonan vinsæla Jennifer Lopez eða JLo gaf út ný lag á föstudaginn en lagið ber heitið In The Morning. 1. desember 2020 07:01 Mest lesið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira
J-Lo sló í gegn fyrir framan Joe Biden og Kamala Harris Joe Biden sór embættiseið í Washington í gær og er nú forseti Bandaríkjanna. Kamala Harris er varaforseti, fyrst kvenna og fyrst svartra Bandaríkjamanna. 21. janúar 2021 15:30
Jennifer Lopez nakin í næsta tónlistarmyndbandi Söngkonan vinsæla Jennifer Lopez eða JLo gaf út ný lag á föstudaginn en lagið ber heitið In The Morning. 1. desember 2020 07:01