Opna á hádegi og þangað til verða engir viðbragðsaðilar á staðnum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 12. apríl 2021 06:44 Engir viðbragðsaðilar verða á svæðinu fram að hádegi. Vísir/Vilhelm Gosstöðvarnar á Reykjanesskaga verða opnaðar almenningi á hádegi í dag og fram að þeim tíma verða engir viðbragðsaðilar á gosstöðvunum sjálfum. Einhverjir eru þó þegar komnir á staðinn að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum en þeir sem vilja leggja þegar af stað þurfa að gera sér grein fyrir því að viðbragðsaðilar verða ekki á svæðinu fyrr en í hádeginu. Síðustu viðbragðsaðilar fóru af svæðinu klukkan eitt í nótt og var ákveðið að hefja störf að nýju í hádeginu. Sigurður Bergmann lögreglumaður hjá lögreglunni á Suðurnesjum segir þetta hafa verið ákveðið til að hvíla mannskapinn. Hann segir núverandi fyrirkomulag ekki ganga til lengdar, ekki sé hægt að manna viðbragð á gosstöðvunum með sjálfboðaliðum úr röðum björgunarsveitanna vikum saman. Hann segir veður gott á svæðinu, rjómablíða eins og best verði á kosið. Í dag berst gasmengun frá gosstöðvuðnu í Geldingadölum líklega yfir vestanverðan Reykjanesskaga, það er að segja yfir svæðið frá Vogum og vestur að Höfnum. Á þessu svæði eru líkur á að loftgæði verði óholl fyrir viðkvæma. Á svæðinu er spáð austan- og suðaustan átt, átta til þrettán metrum á sekúndu en síðan snýst í suðaustan fimm til tíu seint í kvöld. Lítilsháttar rigning eða slydda öðru hvoru og hiti núll til fimm stig. Á gosstöðvunum sjálfum getur gasmengunin alltaf farið yfir hættumörk. Mökkurinn leggst undan vindi og því er ávallt öruggast að horfa á gosið með vindinn í bakið. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Veður Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Einhverjir eru þó þegar komnir á staðinn að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum en þeir sem vilja leggja þegar af stað þurfa að gera sér grein fyrir því að viðbragðsaðilar verða ekki á svæðinu fyrr en í hádeginu. Síðustu viðbragðsaðilar fóru af svæðinu klukkan eitt í nótt og var ákveðið að hefja störf að nýju í hádeginu. Sigurður Bergmann lögreglumaður hjá lögreglunni á Suðurnesjum segir þetta hafa verið ákveðið til að hvíla mannskapinn. Hann segir núverandi fyrirkomulag ekki ganga til lengdar, ekki sé hægt að manna viðbragð á gosstöðvunum með sjálfboðaliðum úr röðum björgunarsveitanna vikum saman. Hann segir veður gott á svæðinu, rjómablíða eins og best verði á kosið. Í dag berst gasmengun frá gosstöðvuðnu í Geldingadölum líklega yfir vestanverðan Reykjanesskaga, það er að segja yfir svæðið frá Vogum og vestur að Höfnum. Á þessu svæði eru líkur á að loftgæði verði óholl fyrir viðkvæma. Á svæðinu er spáð austan- og suðaustan átt, átta til þrettán metrum á sekúndu en síðan snýst í suðaustan fimm til tíu seint í kvöld. Lítilsháttar rigning eða slydda öðru hvoru og hiti núll til fimm stig. Á gosstöðvunum sjálfum getur gasmengunin alltaf farið yfir hættumörk. Mökkurinn leggst undan vindi og því er ávallt öruggast að horfa á gosið með vindinn í bakið.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Veður Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira