Vinningsmiðinn var keyptur á Olís Ánanaustum í Reykjavík en bónusvinningshafi kvöldsins fékk 456 þúsund krónur í vinning.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslenskri getspá. Enginn var með fyrsta vinning í Jóker en einn heppinn áskrifandi var með annan vinninginn og hlýtur 100 þúsund krónur í sinn hlut.