„Það kann enginn að bregðast við eldgosi“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. apríl 2021 09:00 Bergur Ebbi sem karakterinn Reynir. Skjáskot Eldgos virðist vera heitasta umræðuefnið hér á landi þessa dagana. En hvernig er best að bregðast við eldgosi? Í þáttaröðinni Mið-Ísland árið 2012 sýndi karakterinn Reynir, leikinn af Bergi Ebba, hvernig fólk ætti að bregðast við. Ragnar Hansson leikstýrði þáttunum og vakti þetta atriði mikla athygli á sínum tíma. „Í gegnum alla Mið-Ísland seríuna er eldgos yfirvofandi. Mig minnir að þetta hafi verið skrifað á svipuðum tíma og Eyjafjallajökuls gosið og hugmyndin kom þaðan,“ segir Bergur Ebbi í samtali við Vísi. „Grínið gengur samt að miklu leyti út á það að framan af eru Íslendingar mjög ánægðir með gosið, og eru að grilla pylsur á heitu hrauninu og í góðum fíling, en svo hægt og rólega mjakast hraunið í átt að byggð. Sketsinn með Reyni á að lýsa ástandinu þegar hraunið er komið upp að borgarmörkunum." Bergur Ebbi segir að atriði úr þessum þáttum skjóti reglulega upp kollinum á samfélagsmiðlum. „Reynir er karakter úr þessum þáttum sem hefur lifað, hann virðist aðallega vera vinsæll hjá krökkum og er búinn að detta inn á ýmsum miðlum í gegnum tíðina og nú síðast TikTok. Samt er þetta eiginlega aðeins byggt á tveimur sketsum. Það er því gaman að geta sýnt þennan þriðja „týnda" Reynis-skets, og gaman að hann fjalli einmitt um eldgos.“ Atriðið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Svona á að gera í eldgosi - Mið-Ísland Hér má sjá fleiri atriði úr þáttunum. Alla þáttaröðina má svo nálgast á Stöð 2+. Grín og gaman Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Bíó og sjónvarp Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Í þáttaröðinni Mið-Ísland árið 2012 sýndi karakterinn Reynir, leikinn af Bergi Ebba, hvernig fólk ætti að bregðast við. Ragnar Hansson leikstýrði þáttunum og vakti þetta atriði mikla athygli á sínum tíma. „Í gegnum alla Mið-Ísland seríuna er eldgos yfirvofandi. Mig minnir að þetta hafi verið skrifað á svipuðum tíma og Eyjafjallajökuls gosið og hugmyndin kom þaðan,“ segir Bergur Ebbi í samtali við Vísi. „Grínið gengur samt að miklu leyti út á það að framan af eru Íslendingar mjög ánægðir með gosið, og eru að grilla pylsur á heitu hrauninu og í góðum fíling, en svo hægt og rólega mjakast hraunið í átt að byggð. Sketsinn með Reyni á að lýsa ástandinu þegar hraunið er komið upp að borgarmörkunum." Bergur Ebbi segir að atriði úr þessum þáttum skjóti reglulega upp kollinum á samfélagsmiðlum. „Reynir er karakter úr þessum þáttum sem hefur lifað, hann virðist aðallega vera vinsæll hjá krökkum og er búinn að detta inn á ýmsum miðlum í gegnum tíðina og nú síðast TikTok. Samt er þetta eiginlega aðeins byggt á tveimur sketsum. Það er því gaman að geta sýnt þennan þriðja „týnda" Reynis-skets, og gaman að hann fjalli einmitt um eldgos.“ Atriðið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Svona á að gera í eldgosi - Mið-Ísland Hér má sjá fleiri atriði úr þáttunum. Alla þáttaröðina má svo nálgast á Stöð 2+.
Grín og gaman Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Bíó og sjónvarp Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira