Ása er gríðarlega vinsæl á samfélagsmiðlinum Instagram og hefur hún 437 þúsund fylgjendur á miðlinum.
Ása tók upp magnað myndband af gosinu þar sem dróninn flauga fyrir ofan gíginn og mátti sjá hraunið flæða upp úr honum.
Undir myndbandinu er nokkuð kunnuglegt lag úr Hringadróttinssögukvikmyndunum (e. The Lord of The Rings) og segir Ása þetta hafi verið eins og ganga inn í Mordor.
Hér að neðan má sjá myndbandið.