Billie Eilish komin með nýja hárgreiðslu og sló í leiðinni met á Instagram Stefán Árni Pálsson skrifar 19. mars 2021 14:30 Billie Eilish á Grammy-verðlaunahátíðinni um síðustu helgi þar sem hún fór heim með verðlaun. Mynd/Getty Images/Kevin Mazur Tónlistarkonan Billie Eilish er komin með nýjan háralit og sló í leiðinni heimsmet á Instagram. Eilish hefur að undanförnu verið með dökkt og grænt hár og hefur það einkennt hana í töluverðan tíma. Hún aflitaði á sér hárið og er það í dag orðið ljóst. Hún birti mynd á Instagram af nýja hárinu og skrifaði við hana „klípið mig“. Myndin er orðin sú fjórða vinsælasta í sögu Instagram og nálgast þriðja sætið óðfluga. Eilish er komin með tæp tuttugu milljón læk á myndina. Ein milljón manns höfðu líkað við myndina eftir að hún hafði verið í loftinu í sex mínútur, sem er met á Instagram en áður hafði mynd Selenu Gomez frá 26 ára afmæli hennar átt metið. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Til gamans má geta að Instagram-myndin með langflest læk er mynd af eggi sem birt var í upphafi árs 2019, gagngert til þess að ná metinu. Þegar þetta er ritað hafa tæpar 55 milljónir líkað við myndina. View this post on Instagram A post shared by Eugene | #EggGang (@world_record_egg) Samfélagsmiðlar Tónlist Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Fleiri fréttir Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Sjá meira
Eilish hefur að undanförnu verið með dökkt og grænt hár og hefur það einkennt hana í töluverðan tíma. Hún aflitaði á sér hárið og er það í dag orðið ljóst. Hún birti mynd á Instagram af nýja hárinu og skrifaði við hana „klípið mig“. Myndin er orðin sú fjórða vinsælasta í sögu Instagram og nálgast þriðja sætið óðfluga. Eilish er komin með tæp tuttugu milljón læk á myndina. Ein milljón manns höfðu líkað við myndina eftir að hún hafði verið í loftinu í sex mínútur, sem er met á Instagram en áður hafði mynd Selenu Gomez frá 26 ára afmæli hennar átt metið. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Til gamans má geta að Instagram-myndin með langflest læk er mynd af eggi sem birt var í upphafi árs 2019, gagngert til þess að ná metinu. Þegar þetta er ritað hafa tæpar 55 milljónir líkað við myndina. View this post on Instagram A post shared by Eugene | #EggGang (@world_record_egg)
Samfélagsmiðlar Tónlist Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Fleiri fréttir Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Sjá meira