Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir fer yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi ásamt Ölmu Möller landlækni.
Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi, í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi og textalýsingu.
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til reglulega upplýsingafundar klukkan 11 í dag.
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir fer yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi ásamt Ölmu Möller landlækni.
Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi, í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi og textalýsingu.