Kveðst hafa sannanir fyrir heimilisofbeldi af hálfu Pitts Atli Ísleifsson skrifar 18. mars 2021 09:34 Angelina Jolie og Brad Pitt árið 2015, þegar allt lék í lyndi. Þau hættu saman árið 2016. Getty/Jason LaVeris Bandaríska leikkonan Angelina Jolie segist hafa sannanir fyrir því að hún hafi þurft að þola heimilisofbeldi af hálfu fyrrverandi eiginmanns síns, Brads Bitt. Þetta kemur fram í skjölum sem Jolie á að hafa lagt fyrir dómara, en þau Jolie og Pitt deila enn um framfærslu og meðlags vegna barna sinna sex. Bandarískir fjölmiðlar á borð við The Blast, US Weekly og Entertainment Tonight greina frá þessum gögnum sem Jolie á að hafa skilað inn í síðustu viku, en meðferð í málinu hefst innan skamms. Eru bæði Jolie og þrjú barnanna sögð vera reiðubúin að bera vitni. Jolie og Pitt hættu saman fyrir fimm árum og skildu þau formlega árið 2019. Þau hafa enn ekki náð samkomulagi vegna framfærslu og umgengni barna sinna, þeirra Maddox (nítján ára), Pax (sautján ára), Zahara (sextán ára), Shiloh (fjórtán ára) og tvíburanna Knox og Vivienne (tólf ára). ET segir að hvorki Pitt né Jolie hafi tjáð sig opinberlega um þau gögn sem Jolie hafi nú lagt fram. Málið hefur all dregist mikið á langinn þar sem Jolie sættir sig ekki við ósk Pitts um jafnt forræði yfir börnunum. Jolie sakaði Pitt um að hafa slegið til þá fimmtán ára gamla sonar þeirra, Maddox, um borð í flugvél árið 2016. Bandaríska alríkislögreglan FBI rannsakaði málið og lét það niður falla að lokinni rannsókn. Bandaríkin Hollywood Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar á borð við The Blast, US Weekly og Entertainment Tonight greina frá þessum gögnum sem Jolie á að hafa skilað inn í síðustu viku, en meðferð í málinu hefst innan skamms. Eru bæði Jolie og þrjú barnanna sögð vera reiðubúin að bera vitni. Jolie og Pitt hættu saman fyrir fimm árum og skildu þau formlega árið 2019. Þau hafa enn ekki náð samkomulagi vegna framfærslu og umgengni barna sinna, þeirra Maddox (nítján ára), Pax (sautján ára), Zahara (sextán ára), Shiloh (fjórtán ára) og tvíburanna Knox og Vivienne (tólf ára). ET segir að hvorki Pitt né Jolie hafi tjáð sig opinberlega um þau gögn sem Jolie hafi nú lagt fram. Málið hefur all dregist mikið á langinn þar sem Jolie sættir sig ekki við ósk Pitts um jafnt forræði yfir börnunum. Jolie sakaði Pitt um að hafa slegið til þá fimmtán ára gamla sonar þeirra, Maddox, um borð í flugvél árið 2016. Bandaríska alríkislögreglan FBI rannsakaði málið og lét það niður falla að lokinni rannsókn.
Bandaríkin Hollywood Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira