Baldur í togi til Stykkishólms Samúel Karl Ólason skrifar 11. mars 2021 19:36 Rannsóknarskipið Árni Friðriksson með Baldur í togi. Landhelgisgæslan Áhöfn rannsóknarskipsins Árna Friðrikssonar er komin með ferjuna Baldur í tog á Breiðafirði og hefur stefnan verið sett til hafnar í Stykkishólmi. Baldur varð vélarvana á Breiðafirði í dag um tíu sjómílur frá Stykkishólmi. Um borð eru tuttugu farþegar auk átta manna áhafnar. Gunnlaugur Grettisson, framkvæmdastjóri Sæferða, segir að aðstæður á vettvangi hafi verið krefjandi vegna veðurs en það hafi að endingu tekist að koma taug milli skipanna og gengið vel. Akkeri Baldurs var svo losað og haldið af stað til Stykkishólms. Verið er að sigla varðskipinu Þór á vettvang og Gunnlaugur segir líklegra en ekki að taumurinn verði færðir úr Árna Friðriks yfir í varðskipið. Svo seinna þurfi að koma Baldri að bryggju við erfiðar aðstæður og gæta fyllsta öryggis. Sjá einnig: Ferjan Baldur vélarvana nærri Stykkishólmi Þór er nú staddur við Öndverðarnes, þegar þetta er skrifað um klukkan hálf átta, og á leið inn Breiðafjörðinn. Töluverður vindur og öldugangur er í Breiðafirðinum.Landhelgisgæslan Gunnlaugur segir farþega Baldurs í góðu yfirlæti. Þau hafi fengið að borða og sömuleiðis sé verið að tryggja þeim sem vilji hótelgistingu í Stykkishólmi. „Við viljum gera þetta eins vel og við mögulega getum gagnvart þeim,“ segir Gunnlaugur. Stykkishólmur Ferjan Baldur Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Um borð eru tuttugu farþegar auk átta manna áhafnar. Gunnlaugur Grettisson, framkvæmdastjóri Sæferða, segir að aðstæður á vettvangi hafi verið krefjandi vegna veðurs en það hafi að endingu tekist að koma taug milli skipanna og gengið vel. Akkeri Baldurs var svo losað og haldið af stað til Stykkishólms. Verið er að sigla varðskipinu Þór á vettvang og Gunnlaugur segir líklegra en ekki að taumurinn verði færðir úr Árna Friðriks yfir í varðskipið. Svo seinna þurfi að koma Baldri að bryggju við erfiðar aðstæður og gæta fyllsta öryggis. Sjá einnig: Ferjan Baldur vélarvana nærri Stykkishólmi Þór er nú staddur við Öndverðarnes, þegar þetta er skrifað um klukkan hálf átta, og á leið inn Breiðafjörðinn. Töluverður vindur og öldugangur er í Breiðafirðinum.Landhelgisgæslan Gunnlaugur segir farþega Baldurs í góðu yfirlæti. Þau hafi fengið að borða og sömuleiðis sé verið að tryggja þeim sem vilji hótelgistingu í Stykkishólmi. „Við viljum gera þetta eins vel og við mögulega getum gagnvart þeim,“ segir Gunnlaugur.
Stykkishólmur Ferjan Baldur Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira