„Reikna nú ekki með að margir verði móðgaðir“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. mars 2021 14:30 Gunnar V er í bandinu XIX. Hljómsveitin XIX hefur fest sig i sessi í norsku metal senunni. Hljómsveitin er skipuð tveimur Íslendingum sem koma þar fram undir listamannsnöfnunum Balthazar og Orion. Hljómsveitin er fremur ný af nálinni en nýjasta myndband sveitarinnar er ekki hefðbundið. Um myndbandið hefur Balthazar þetta að segja. „Ég reikna nú ekki með að margir verði móðgaðir en þetta er svona smá óður til þeirra sem komu á undan okkur. Mayhem og aðrir fóru skrefinu lengri fyrir 30 árum og gerðu þetta í alvörunni. Við fórum í gegnum mikinn prósess og vorum með plön um að byggja tveggja metra módel af stafkirkju, svona hefbundnar eldri norskar kirkjur. Vorum komnir með teikningar og arkitekt í málið. Við enduðum þó á að gera þetta í tölvu. Það þótti auðveldara. Það var mikið fjör við gerð myndbandsins en lagið er þó auðvitað aðal atriðið,” segir Gunnar Valdimarsson sem gengur undir nafninu Balthazar í bandinu. Gunnar er einn þekktasti flúrari landsins. Gunnar segir að viðbrögðin í Noregi hafi komið honum á óvart en hann er búsettur þar. „Það sem kom okkur á óvart var að þau hafa flest verið jákvæð. Kannski vegna þess að þetta er nú aðallega miðað að metal fólki og því kannski ekki margir sannkristnir Norðmenn að horfa á þetta. En hver veit.” Um næstu plön sveitarinnar segir Balhazar. „Við erum með plön um að gera nýtt myndband í hverjum mánuði og enda svo á plötu. Við erum nú bara að þessu af því að okkur finnst þetta gaman. Það væri þó gaman að koma til Íslands til að halda tónleika þegar ástand leyfir.” Tónlist Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fleiri fréttir Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Sjá meira
Hljómsveitin er fremur ný af nálinni en nýjasta myndband sveitarinnar er ekki hefðbundið. Um myndbandið hefur Balthazar þetta að segja. „Ég reikna nú ekki með að margir verði móðgaðir en þetta er svona smá óður til þeirra sem komu á undan okkur. Mayhem og aðrir fóru skrefinu lengri fyrir 30 árum og gerðu þetta í alvörunni. Við fórum í gegnum mikinn prósess og vorum með plön um að byggja tveggja metra módel af stafkirkju, svona hefbundnar eldri norskar kirkjur. Vorum komnir með teikningar og arkitekt í málið. Við enduðum þó á að gera þetta í tölvu. Það þótti auðveldara. Það var mikið fjör við gerð myndbandsins en lagið er þó auðvitað aðal atriðið,” segir Gunnar Valdimarsson sem gengur undir nafninu Balthazar í bandinu. Gunnar er einn þekktasti flúrari landsins. Gunnar segir að viðbrögðin í Noregi hafi komið honum á óvart en hann er búsettur þar. „Það sem kom okkur á óvart var að þau hafa flest verið jákvæð. Kannski vegna þess að þetta er nú aðallega miðað að metal fólki og því kannski ekki margir sannkristnir Norðmenn að horfa á þetta. En hver veit.” Um næstu plön sveitarinnar segir Balhazar. „Við erum með plön um að gera nýtt myndband í hverjum mánuði og enda svo á plötu. Við erum nú bara að þessu af því að okkur finnst þetta gaman. Það væri þó gaman að koma til Íslands til að halda tónleika þegar ástand leyfir.”
Tónlist Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fleiri fréttir Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Sjá meira