Elsti hópurinn boðaður í seinni bólusetningu Heimir Már Pétursson skrifar 19. febrúar 2021 19:21 Þeir sem eru eldri en 90 ára og fengu fyrri bólusetningar sprautuna hinn 2. febrúar eru boðaðir til seinni sprautunnar næst komandi þriðjudag. Vísir/Vilhelm Allir þeir sem eru níutíu ára og eldri eru boðaðir til seinni bólusetningar gegn kórónuveirunni á þriðjudag. Þeir sem misstu af fyrri bólusetningunni geta einnig mætt til að fá hana. Fólk á aldrinum níutíu ára og upp úr sem fékk fyrri bólusetninguna gegn kórónuveirunni hinn 2. febrúar verður nú boðað til að koma til að fá seinni sprautuna hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins á Suðurlandsbraut 34 næst komandi þriðjudag. Boð verða send út með smáskilaboðum með tímasetningu fyrir hvern og einn sem heilsugæslan biður fólk að fara eftir. Þeir sem eru á þessum aldri en hafa ekki fengið smáskilaboð með tímasetningu geta engu að síður mætt milli klukkan níu á þriðjudagsmorgun til klukkan þrjú til að fá seinni bólusetninguna. Allir þurfa að staldra við í 15 mínútur að bólusetningu lokinni til að sjá hvort einhver bráðaeinkenni komi fram.Vísir/Vilhelm Níutíu ára og eldri sem misstu af fyrri bólusetningunni munu einnig fá tímasett boð til að mæta í hana á þriðjudaginn. Heilsugæslan minnir fólk á að mæta með skilríki og með grímu. Þá er fólk minnt á að bólusett er í axlarvöðva í almennu rými og fólk því beðið um að klæðast stutterma bol innst klæða. Allir þurfi síðan að bíða í fimmtán mínútur að bólusetningu lokinni til að jafna sig. Fólk með bráðaofnæmi við stungulyfjum eða af óþekktum toga er ekki ráðlagt að fá bólusetningu. Þá er fólk sem ekki ætlar að þiggja bólusetningu beðið um að láta heilsugæsluna vita af því. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Fleiri fréttir Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Sjá meira
Fólk á aldrinum níutíu ára og upp úr sem fékk fyrri bólusetninguna gegn kórónuveirunni hinn 2. febrúar verður nú boðað til að koma til að fá seinni sprautuna hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins á Suðurlandsbraut 34 næst komandi þriðjudag. Boð verða send út með smáskilaboðum með tímasetningu fyrir hvern og einn sem heilsugæslan biður fólk að fara eftir. Þeir sem eru á þessum aldri en hafa ekki fengið smáskilaboð með tímasetningu geta engu að síður mætt milli klukkan níu á þriðjudagsmorgun til klukkan þrjú til að fá seinni bólusetninguna. Allir þurfa að staldra við í 15 mínútur að bólusetningu lokinni til að sjá hvort einhver bráðaeinkenni komi fram.Vísir/Vilhelm Níutíu ára og eldri sem misstu af fyrri bólusetningunni munu einnig fá tímasett boð til að mæta í hana á þriðjudaginn. Heilsugæslan minnir fólk á að mæta með skilríki og með grímu. Þá er fólk minnt á að bólusett er í axlarvöðva í almennu rými og fólk því beðið um að klæðast stutterma bol innst klæða. Allir þurfi síðan að bíða í fimmtán mínútur að bólusetningu lokinni til að jafna sig. Fólk með bráðaofnæmi við stungulyfjum eða af óþekktum toga er ekki ráðlagt að fá bólusetningu. Þá er fólk sem ekki ætlar að þiggja bólusetningu beðið um að láta heilsugæsluna vita af því.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Fleiri fréttir Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Sjá meira