Manuela streittist lengi á móti því að fá sér heyrnartæki Stefán Árni Pálsson skrifar 18. febrúar 2021 15:30 Manuela var gestur á dögunum í hlaðvarpinu Fantasíusvítan. Manuela Ósk var gestur í hlaðvarpinu Fantasíusvítan í vikunni og opnaði sig þar um þá erfiðleika sem hún hefur gengið í gegnum undanfarin ár en hún hefur þurft að ganga um með heyrnartæki. Manuela segir að sem betur fer eru tæknin orðin mun betri í dag en var áður. „Núna getur tækið farið bara inn í eyrað mitt og sést eiginlega ekki neitt. En það var ekki alltaf þannig. Og ég streittist á móti því í mörg ár að fá mér heyrnatæki því að þegar maður er 17 ára þá er það kannski ekki eitthvað mest kúl í heimi að vera með heyrnartæki. “ Manulea segist oft reiða sig á að lesa varir fólks. „Ég hef svo oft verið í þessari stöðu einhvern veginn, ekki endilega með stráka heldur bara með fólki yfir höfuð. Það er eitthvað óþægilegt við að setjast niður og segja bara ..by the way ég heyri ógeðslega illa og er með heyrnartæki.“ Manuela hefur í raun heyrt illa síðan hún var ung. „Amma sagði einhvern tímann við mig þegar ég var yngri og mér fannst þetta ógeðslega leiðinlegt, þá sagði hún, fólk er með gleraugu og það er enginn að spá í því. Fólk sér mjög illa, er jafnvel bara hálf blint, og það er enginn að pæla í því að það sé með gleraugu því það er bara búið að normalisera það. Þú ert bara með þetta tæki, og það er allt í lagi.“ Manuela segir að þetta sé orðið töluvert auðveldara fyrir hana í dag en það komi af og til augnablik sem henni þykir óþægileg. „Eins og þegar ég og Eiður vorum að byrja saman þá var ég alltaf að hugsa, ok hvenær segi ég honum þetta, eða á ég bara að láta hann fatta þetta? Þetta getur alveg verið erfitt, sérstaklega þegar maður er yngri.” Manuela streittist lengi á móti því á sínum yngri árum að fá heyrnartæki. „Ég man þegar ég fór svo í heyrnarmælingu og konan horfði lengi á mig og var bara , hvernig komst þú í gegnum menntaskóla? Þú heyrir ekki rassgat.” Ég var bara í algjörri afneitun og vildi ekki fá mér tæki. Og þess vegna hef ég örugglega litið út fyrir að vera ofboðslega merkileg með mig, eða ógeðslega treg.” Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sjá meira
Manuela segir að sem betur fer eru tæknin orðin mun betri í dag en var áður. „Núna getur tækið farið bara inn í eyrað mitt og sést eiginlega ekki neitt. En það var ekki alltaf þannig. Og ég streittist á móti því í mörg ár að fá mér heyrnatæki því að þegar maður er 17 ára þá er það kannski ekki eitthvað mest kúl í heimi að vera með heyrnartæki. “ Manulea segist oft reiða sig á að lesa varir fólks. „Ég hef svo oft verið í þessari stöðu einhvern veginn, ekki endilega með stráka heldur bara með fólki yfir höfuð. Það er eitthvað óþægilegt við að setjast niður og segja bara ..by the way ég heyri ógeðslega illa og er með heyrnartæki.“ Manuela hefur í raun heyrt illa síðan hún var ung. „Amma sagði einhvern tímann við mig þegar ég var yngri og mér fannst þetta ógeðslega leiðinlegt, þá sagði hún, fólk er með gleraugu og það er enginn að spá í því. Fólk sér mjög illa, er jafnvel bara hálf blint, og það er enginn að pæla í því að það sé með gleraugu því það er bara búið að normalisera það. Þú ert bara með þetta tæki, og það er allt í lagi.“ Manuela segir að þetta sé orðið töluvert auðveldara fyrir hana í dag en það komi af og til augnablik sem henni þykir óþægileg. „Eins og þegar ég og Eiður vorum að byrja saman þá var ég alltaf að hugsa, ok hvenær segi ég honum þetta, eða á ég bara að láta hann fatta þetta? Þetta getur alveg verið erfitt, sérstaklega þegar maður er yngri.” Manuela streittist lengi á móti því á sínum yngri árum að fá heyrnartæki. „Ég man þegar ég fór svo í heyrnarmælingu og konan horfði lengi á mig og var bara , hvernig komst þú í gegnum menntaskóla? Þú heyrir ekki rassgat.” Ég var bara í algjörri afneitun og vildi ekki fá mér tæki. Og þess vegna hef ég örugglega litið út fyrir að vera ofboðslega merkileg með mig, eða ógeðslega treg.”
Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sjá meira