Tomasz og fjölskylda þakka þeim sem komu að slysinu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. janúar 2021 14:26 Tomasz missti eiginkonu sína, Kamilu, í slysinu og soninn Mikolaj. Lögregla hefur komið á framfæri kæru þakklæti frá Tomasz Majewski og fjölskyldu hans til vegfarenda sem voru fyrstir á vettvang í Skötufirði á laugardag og til allra viðbragðsaðila auk starfsfólks Landspítalans. Eiginkona Tomasz og sonur, Kamila og Mikolaj, létust í slysinu sem varð á veginum og þakkar fjölskyldan þann mikla samhug sem þau hafa fundið fyrir. Lögreglan var beðin um að koma eftirfarandi kveðju á framfæri við þá vegfarendur sem komu fyrstir á vettvang, sem og...Posted by Lögreglan á Vestfjörðum on Friday, January 22, 2021 Vegfarendur komu að bifreið fjölskyldunnar þar sem hún hafði farið af veginum og út í sjó og tókst að koma Kamilu og Mikolaj út. „Fyrstu tveir komu þarna að og vinna þarna þrekvirki. Svo kemur þriðji þarna að og fjórði og þetta fólk hefur allt staðið sig með miklum ágætum,“ sagði Hlynur Snorrason, yfirlögregluþjónn á Vestfjörðum um þátt vegfarenda. Fjölskyldan hafði komið heim með flugi um nóttina og var á leið til Flateyrar í sóttkví. Þau voru flutt til Reykjavíkur með þyrlum Landhelgisgæslunnar. Daginn eftir var greint frá því að konan hefði látist og hinn 19. janúar að drengurinn hefði fallið frá. Hann var á öðru ári. Stofnaður hefur verið söfnunarreikningur fyrir Tomasz. Stofnaður hefur verið so fnunarreikningur fyrir Tomasz Majewski sem lenti i ho rmulegu bi lslysi þann 16....Posted by Sunneva Sigurðardóttir on Tuesday, January 19, 2021 Banaslys í Skötufirði Ísafjarðarbær Samgönguslys Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Sjá meira
Eiginkona Tomasz og sonur, Kamila og Mikolaj, létust í slysinu sem varð á veginum og þakkar fjölskyldan þann mikla samhug sem þau hafa fundið fyrir. Lögreglan var beðin um að koma eftirfarandi kveðju á framfæri við þá vegfarendur sem komu fyrstir á vettvang, sem og...Posted by Lögreglan á Vestfjörðum on Friday, January 22, 2021 Vegfarendur komu að bifreið fjölskyldunnar þar sem hún hafði farið af veginum og út í sjó og tókst að koma Kamilu og Mikolaj út. „Fyrstu tveir komu þarna að og vinna þarna þrekvirki. Svo kemur þriðji þarna að og fjórði og þetta fólk hefur allt staðið sig með miklum ágætum,“ sagði Hlynur Snorrason, yfirlögregluþjónn á Vestfjörðum um þátt vegfarenda. Fjölskyldan hafði komið heim með flugi um nóttina og var á leið til Flateyrar í sóttkví. Þau voru flutt til Reykjavíkur með þyrlum Landhelgisgæslunnar. Daginn eftir var greint frá því að konan hefði látist og hinn 19. janúar að drengurinn hefði fallið frá. Hann var á öðru ári. Stofnaður hefur verið söfnunarreikningur fyrir Tomasz. Stofnaður hefur verið so fnunarreikningur fyrir Tomasz Majewski sem lenti i ho rmulegu bi lslysi þann 16....Posted by Sunneva Sigurðardóttir on Tuesday, January 19, 2021
Banaslys í Skötufirði Ísafjarðarbær Samgönguslys Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Sjá meira