Lífið

Pétur Jesú frumsýnir nýtt myndband

Stefán Árni Pálsson skrifar
Pétur vinnur að sólóplötu. 
Pétur vinnur að sólóplötu. 

Pétur Örn Guðmundsson, betur þekktur sem Pétur Jesú, frumsýnir í dag ný myndband við lagið Andað.

Lagið Andað er af væntanlegri sólóplötu Péturs en það er unnið ásamt Stefáni Erni Gunnlaugssyni sem hefur staðið á bakvið mörg af vinsælustu lögum landsins í gegnum tíðina.

Lagið og myndbandið lýsir þeim óvæntu breytingum og stefnu sem lífið getur tekið fyrirvaralaust.

Hér að neðan má sjá myndbandið sjálft.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.