Lady Gaga og Jennifer Lopez syngja fyrir Biden Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 14. janúar 2021 15:54 Lady Gaga fær það hlutverk að syngja þjóðsönginn við athöfnina. AP/Andrew Harnik Tónlistar- og leikkonurnar Lady Gaga og Jennifer Lopez munu syngja við innsetningarathöfn Joes Biden þegar hann tekur við embætti Bandaríkjaforseta eftir viku. Frá þessu sagði nefndin sem sér um athöfnina í dag. Samhliða undirbúningi athafnarinnar hefur teymi forsetans tilvonandi framleitt níutíu mínútna sjónvarpsþátt, í umsjón leikarans Toms Hanks, þar sem meðal annars Demi Lovato, Justin Timberlake og Jon Bon Jovi munu koma fram. Bandaríkjamönnum hefur verið ráðlagt að mæta ekki á innsetningarathöfnina, eins og þúsundir hafa gjarnan gert í gegnum tíðina. Er það bæði vegna kórónuveirufaraldursins og í kjölfar árásar stuðningsmanna Donalds Trump forseta á þinghúsið í síðustu viku. Öryggisgæsla hefur verið stórhert í kjölfar árásarinnar og er útlit fyrir að fleiri úr þjóðvarðliði Bandaríkjanna verði á athöfninni nú en við síðustu tvær innsetningarathafnir samanlagt. Sjálfur ætlar Trump ekki að mæta á athöfnina og er það í fyrsta sinn sem lifandi forseti hundsar innsetningarathöfn eftirmanns síns í hálfa aðra öld. Allir fyrrverandi forsetar utan hins 96 ára Jimmys Carter hafa boðað komu sína, sem og Mike Pence, fráfarandi varaforseti. Bandaríkin Joe Biden Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Sjá meira
Samhliða undirbúningi athafnarinnar hefur teymi forsetans tilvonandi framleitt níutíu mínútna sjónvarpsþátt, í umsjón leikarans Toms Hanks, þar sem meðal annars Demi Lovato, Justin Timberlake og Jon Bon Jovi munu koma fram. Bandaríkjamönnum hefur verið ráðlagt að mæta ekki á innsetningarathöfnina, eins og þúsundir hafa gjarnan gert í gegnum tíðina. Er það bæði vegna kórónuveirufaraldursins og í kjölfar árásar stuðningsmanna Donalds Trump forseta á þinghúsið í síðustu viku. Öryggisgæsla hefur verið stórhert í kjölfar árásarinnar og er útlit fyrir að fleiri úr þjóðvarðliði Bandaríkjanna verði á athöfninni nú en við síðustu tvær innsetningarathafnir samanlagt. Sjálfur ætlar Trump ekki að mæta á athöfnina og er það í fyrsta sinn sem lifandi forseti hundsar innsetningarathöfn eftirmanns síns í hálfa aðra öld. Allir fyrrverandi forsetar utan hins 96 ára Jimmys Carter hafa boðað komu sína, sem og Mike Pence, fráfarandi varaforseti.
Bandaríkin Joe Biden Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Sjá meira