Töluverður munur var á hvernig þjóðir heimsins bera fram franskar.
Um er að ræða franskaskammta í borgunum New York, Brussel, Montreal, Berlín, Nairobi, Amsterdam, Lima og Seoul.
Hér að neðan má sjá muninn á því hvernig franskar eru bornar fram í heiminum.