Lífið

Smökkuðu franskar víðs vegar um heiminn

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hægt að fá franskar allsstaðar í heiminum. 
Hægt að fá franskar allsstaðar í heiminum. 

Útsendarar BuzzFeed fengu það skemmtilega verkefni að smakka franskar víðs vegar um heiminn og sýna frá því á YouTube-rás miðilsins.

Töluverður munur var á hvernig þjóðir heimsins bera fram franskar.

Um er að ræða franskaskammta í borgunum New York, Brussel, Montreal, Berlín, Nairobi, Amsterdam, Lima og Seoul.

Hér að neðan má sjá muninn á því hvernig franskar eru bornar fram í heiminum.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.