Lífið

Breyttu bílskúr í fallega íbúð

Stefán Árni Pálsson skrifar
Fallegur skúr í Kanada. 
Fallegur skúr í Kanada. 

Fjölmargir innrétta bílskúra sína sem stúdíóíbúðir og tekst það misjafnlega vel.

Á YouTube-síðunni Exploring Alternatives er fjallað um slíka íbúð en þar hefur breytingin heldur betur tekist vel.

Um er að ræða 44 fermetrar íbúð og er rýmið bjart og rúmgott. Bílskúrinn er staðsettur í Gibsons í Kanada og hafa eigendurnir undanfarin tvö ár leigt skúrinn út á Airbnb.

Hér að neðan má sjá umfjöllun um þennan smekklega skúr.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.