Ef gefa á dýr í jólagjöf þarfnast það undirbúnings og ábyrgðar Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 21. desember 2019 21:15 Formaður dýraverndarsambands Íslands varar við því að fólk gefi dýr óvænt í jólagjöf. Slíkt þurfi að undirbúa vel. Dýrin séu skyni gæddar verur sem þurfi að taka ábyrgð á. „Það hefur verið lenska að gefa dýr til fólks án þess að undirbúa það. Fólk á alltaf að vera meðvitað um það þegar það tekur að sér dýr að það er til þess tíma sem dýrið lifir,“ segir Hallgerður Hauksdóttir formaður Dýraverndarsambands Íslands. Hún segir til dæmis að ef gefa á barni dýr í jólagjöf þurfi að undirbúa það vel. „Ekki pakka hundinum í jólapakka og geyma frammi einhvers staðar. Það þarf að undirbúa gjöfina þannig að hvolpurinn sé ekki hræddur í aðstæðunum. Það er betra að koma á óvart með að biðja annan að geyma hann og koma svo með hann. Hins vegar er ekki sniðugt að taka dýr og gefa sem óvænta gjöf,“ segir hún. Hallgerður segir að þó að um sé að ræða smádýr þurfi að huga vel að þörfum þeirra. „Það er hætta á að þegar smádýrin eru gefin sem tækifærisgjafir jafnvel börnum að þá fylgi ekki með sú umönnun sem er nauðsynleg fyrir dýrin. Dýr eru skyni gæddar verur, þau eru ekki hlutir og það þarf að huga vel að þörum þeirra og fullorðnir þurfa að taka þá ábyrgð að sér,“ segir Hallgerður. Þórarinn Þór eigandi Dýraríkisins segir að starfsfólk upplýsi ávallt um þá ábyrgð sem því fylgir að fá sér dýr. Þórarinn Þór eigandi Dýraríkisins segir að starfsfólk upplýsi ávallt um þá ábyrgð sem því fylgir. „Það er þó nokkuð um það að fólk kemur hingað til að kaupa dýr og setja í jólapakkann. Við förum ítarlega í gegnum það með fólki hvaða ábyrgð fylgir því að taka að sér dýr,“ segir Þórarinn. Dýr Jól Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Sjá meira
Formaður dýraverndarsambands Íslands varar við því að fólk gefi dýr óvænt í jólagjöf. Slíkt þurfi að undirbúa vel. Dýrin séu skyni gæddar verur sem þurfi að taka ábyrgð á. „Það hefur verið lenska að gefa dýr til fólks án þess að undirbúa það. Fólk á alltaf að vera meðvitað um það þegar það tekur að sér dýr að það er til þess tíma sem dýrið lifir,“ segir Hallgerður Hauksdóttir formaður Dýraverndarsambands Íslands. Hún segir til dæmis að ef gefa á barni dýr í jólagjöf þurfi að undirbúa það vel. „Ekki pakka hundinum í jólapakka og geyma frammi einhvers staðar. Það þarf að undirbúa gjöfina þannig að hvolpurinn sé ekki hræddur í aðstæðunum. Það er betra að koma á óvart með að biðja annan að geyma hann og koma svo með hann. Hins vegar er ekki sniðugt að taka dýr og gefa sem óvænta gjöf,“ segir hún. Hallgerður segir að þó að um sé að ræða smádýr þurfi að huga vel að þörfum þeirra. „Það er hætta á að þegar smádýrin eru gefin sem tækifærisgjafir jafnvel börnum að þá fylgi ekki með sú umönnun sem er nauðsynleg fyrir dýrin. Dýr eru skyni gæddar verur, þau eru ekki hlutir og það þarf að huga vel að þörum þeirra og fullorðnir þurfa að taka þá ábyrgð að sér,“ segir Hallgerður. Þórarinn Þór eigandi Dýraríkisins segir að starfsfólk upplýsi ávallt um þá ábyrgð sem því fylgir að fá sér dýr. Þórarinn Þór eigandi Dýraríkisins segir að starfsfólk upplýsi ávallt um þá ábyrgð sem því fylgir. „Það er þó nokkuð um það að fólk kemur hingað til að kaupa dýr og setja í jólapakkann. Við förum ítarlega í gegnum það með fólki hvaða ábyrgð fylgir því að taka að sér dýr,“ segir Þórarinn.
Dýr Jól Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Sjá meira