Sá á kvölina sem á völina í klukkumálinu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. desember 2019 08:30 Katrín Jakobsdóttir kveður upp sinn úrskurð um hvort seinka á klukkunni eður ei þegar sólin fer að hækka á lofti. Vísir/Vilhelm Metþátttaka var í samráði um breytingar á klukkunni en alls bárust tæplega 1600 umsagnir í samráðsgátt stjórnvalda. Því næst fór málið til heilbrigðisráðherra sem skýrði frá niðurstöðu sinni og sagði eindregna skoðun sína að seinka klukkunni. Nýlega birtist svo samantekt um sjónarmið umsagnaraðila á vef stjórnarráðsins. Rök með seinkun klukkunnar eru til dæmis þau að staðartími eigi að vera í takt við líkamsklukku og að mikilvægt sé að fjölga birtustundum og að seinkuð líkamsklukka hafi í för með sér neikvæðar heilsufarslegar afleiðingar Rök á móti eru til dæmis þau að birtustundum fækki um 13% yfir árið og feli í sér aukna slysahættu og minni útiveru. Þá hafi það neikvæð áhrif á viðskiptalíf. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að kalla til enn frekara samráðs um málið og kveður svo upp sinn úrskurð. „Þetta eru mál þar sem eru góðar og gildar röksemdir fyrir hvorri leið sem farin verður. Ég reikna með að ákvörðun liggi fyrir þegar sólin fer að hækka á lofti. Málið snýst um að halda tímanum óbreyttum eða að seinka klukkunni um eina klukkustund sem á þá við um allt árið,“ segir Katrín. Klukkan á Íslandi Tengdar fréttir Heilbrigðisráðherra segir það lýðheilsumál að seinka klukkunni Heilbrigðisráðherra segir það eindregna skoðun sína að seinka eigi klukkunni á Íslandi enda sé um stórt lýðheilsumál að ræða. Málið hefur endanlega verið afgreitt af heilbrigðisráðuneytinu og er nú í höndum forsætisráðherra að taka ákvörðun um næstu skref. 7. desember 2019 09:00 Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Sjá meira
Metþátttaka var í samráði um breytingar á klukkunni en alls bárust tæplega 1600 umsagnir í samráðsgátt stjórnvalda. Því næst fór málið til heilbrigðisráðherra sem skýrði frá niðurstöðu sinni og sagði eindregna skoðun sína að seinka klukkunni. Nýlega birtist svo samantekt um sjónarmið umsagnaraðila á vef stjórnarráðsins. Rök með seinkun klukkunnar eru til dæmis þau að staðartími eigi að vera í takt við líkamsklukku og að mikilvægt sé að fjölga birtustundum og að seinkuð líkamsklukka hafi í för með sér neikvæðar heilsufarslegar afleiðingar Rök á móti eru til dæmis þau að birtustundum fækki um 13% yfir árið og feli í sér aukna slysahættu og minni útiveru. Þá hafi það neikvæð áhrif á viðskiptalíf. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að kalla til enn frekara samráðs um málið og kveður svo upp sinn úrskurð. „Þetta eru mál þar sem eru góðar og gildar röksemdir fyrir hvorri leið sem farin verður. Ég reikna með að ákvörðun liggi fyrir þegar sólin fer að hækka á lofti. Málið snýst um að halda tímanum óbreyttum eða að seinka klukkunni um eina klukkustund sem á þá við um allt árið,“ segir Katrín.
Klukkan á Íslandi Tengdar fréttir Heilbrigðisráðherra segir það lýðheilsumál að seinka klukkunni Heilbrigðisráðherra segir það eindregna skoðun sína að seinka eigi klukkunni á Íslandi enda sé um stórt lýðheilsumál að ræða. Málið hefur endanlega verið afgreitt af heilbrigðisráðuneytinu og er nú í höndum forsætisráðherra að taka ákvörðun um næstu skref. 7. desember 2019 09:00 Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Sjá meira
Heilbrigðisráðherra segir það lýðheilsumál að seinka klukkunni Heilbrigðisráðherra segir það eindregna skoðun sína að seinka eigi klukkunni á Íslandi enda sé um stórt lýðheilsumál að ræða. Málið hefur endanlega verið afgreitt af heilbrigðisráðuneytinu og er nú í höndum forsætisráðherra að taka ákvörðun um næstu skref. 7. desember 2019 09:00