Nefnir myndina Of horses and Men Tinni Sveinsson skrifar 23. júlí 2013 20:00 Myndin er stjörnum prýdd en með helstu hlutverk í Hross í oss fara Helgi Björnsson, Charlotte Bøving, Ingvar E. Sigurðsson, Kjartan Ragnarsson, Atli Rafn Sigurðarson, Steinn Ármann Magnússon og fleiri. Of Horses and Men verður enska heitið á myndinni Hross í oss, fyrstu kvikmyndinni sem leikarinn Benedikt Erlingsson leikstýrir í fullri lengd. Myndin var tekin síðasta sumar og verður hún frumsýnd í íslenskum kvikmyndahúsum 28. ágúst. Gert er ráð fyrir að hún verði síðan tekin til sýninga í kvikmyndahúsum og á kvikmyndahátíðum víða um heim. Hross í oss fjallar um fólk sem býr í íslenskri sveit og hvernig íslenski hesturinn fléttast inn í örlög þeirra, ástir og dauða. Segja má að hún fjalli um hið mennska í hrossinu og hrossið í manninum, líkt og titill myndarinnar vísar til. Myndin er stjörnum prýdd en með helstu hlutverk fara Ingvar E. Sigurðsson, Charlotte Bøving, Kristbjörg Kjeld, Steinn Ármann Magnússon, Atli Rafn Sigurðarson, Halldóra Geirharðsdóttir, Helgi Björnsson, Kjartan Ragnarsson, Erlingur Gíslason, María Ellingsen, Sigríður María Egilsdóttir og Juan Camillo Roman Estrada. Aðalframleiðandi myndarinnar er Friðrik Þór Friðriksson. Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Of Horses and Men verður enska heitið á myndinni Hross í oss, fyrstu kvikmyndinni sem leikarinn Benedikt Erlingsson leikstýrir í fullri lengd. Myndin var tekin síðasta sumar og verður hún frumsýnd í íslenskum kvikmyndahúsum 28. ágúst. Gert er ráð fyrir að hún verði síðan tekin til sýninga í kvikmyndahúsum og á kvikmyndahátíðum víða um heim. Hross í oss fjallar um fólk sem býr í íslenskri sveit og hvernig íslenski hesturinn fléttast inn í örlög þeirra, ástir og dauða. Segja má að hún fjalli um hið mennska í hrossinu og hrossið í manninum, líkt og titill myndarinnar vísar til. Myndin er stjörnum prýdd en með helstu hlutverk fara Ingvar E. Sigurðsson, Charlotte Bøving, Kristbjörg Kjeld, Steinn Ármann Magnússon, Atli Rafn Sigurðarson, Halldóra Geirharðsdóttir, Helgi Björnsson, Kjartan Ragnarsson, Erlingur Gíslason, María Ellingsen, Sigríður María Egilsdóttir og Juan Camillo Roman Estrada. Aðalframleiðandi myndarinnar er Friðrik Þór Friðriksson.
Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira