Katrín segir mikilvægt að fólk haldi áfram að gæta sín Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. maí 2020 12:50 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Á miðnætti verður stigið skref í afléttingu samkomubanns þegar fjöldatakmörk verða hækkuð úr 20 í 50 manns. Á morgun hefst hefðbundið skólahald í leik- og grunnskólum landsins og þá verða framhalds- og háskólar aftur opnaðir. Íþróttastarf barna verður eins og áður var og án takmarkanna. Einnig verður á ný heimilt að veita ýmsa þjónustu, líkt og á hárgreiðslu-, nudd- og snyrtistofum. Þá verða gerðar tilslakanir á heimsóknarbanni á hjúkrunarheimilum og geta aðstandendur frá og með morgundeginum heimsótt ástvini sína, en þó með ströngum skilyrðum og má aðeins einn í einu koma í heimsókn. Sundlaugar og líkamsræktarstöðvar verða hins vegar áfram lokaðar og tveggja metra reglan gildir einnig áfram. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir mikilvægt að fólk haldi áfram að gæta sín. „Það er mjög mikilvægt að við göngum hægt um þessar gleðidyr. Það skiptir máli að við höldum áfram að vera á varðbergi af því að þó að kúfurinn sé að baki erum við ekki búin að vinna stríðið.“ „Við erum enn á þeim stað að ekki er búið að þróa lyf eða bóluefni við þessum vírusi þannig að við þurfum að halda áfram að gæta okkar. Hins vegar held ég að þetta muni vera mjög jákvætt skref að aðeins að fá að draga andann léttar,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Á miðnætti verður stigið skref í afléttingu samkomubanns þegar fjöldatakmörk verða hækkuð úr 20 í 50 manns. Á morgun hefst hefðbundið skólahald í leik- og grunnskólum landsins og þá verða framhalds- og háskólar aftur opnaðir. Íþróttastarf barna verður eins og áður var og án takmarkanna. Einnig verður á ný heimilt að veita ýmsa þjónustu, líkt og á hárgreiðslu-, nudd- og snyrtistofum. Þá verða gerðar tilslakanir á heimsóknarbanni á hjúkrunarheimilum og geta aðstandendur frá og með morgundeginum heimsótt ástvini sína, en þó með ströngum skilyrðum og má aðeins einn í einu koma í heimsókn. Sundlaugar og líkamsræktarstöðvar verða hins vegar áfram lokaðar og tveggja metra reglan gildir einnig áfram. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir mikilvægt að fólk haldi áfram að gæta sín. „Það er mjög mikilvægt að við göngum hægt um þessar gleðidyr. Það skiptir máli að við höldum áfram að vera á varðbergi af því að þó að kúfurinn sé að baki erum við ekki búin að vinna stríðið.“ „Við erum enn á þeim stað að ekki er búið að þróa lyf eða bóluefni við þessum vírusi þannig að við þurfum að halda áfram að gæta okkar. Hins vegar held ég að þetta muni vera mjög jákvætt skref að aðeins að fá að draga andann léttar,“ segir Katrín Jakobsdóttir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira