Óviss með framtíðina eftir frestun Ólympíuleikanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2020 18:00 Eygló Ósk er ekki viss hvort hún taki þátt á Ólympíuleikunum á næsta ári. vísir/getty Eygló Ósk Gústafsdóttir, ein fremsta sundkona Íslands, stefndi á að hætta í sundi þegar Ólympíuleikunum í Tókýó í Japan væri lokið. Aðeins 25 ára að aldri. Þar sem Ólympíuleikunum hefur verið frestað um eitt ár er möguleiki að Eygló hætti áður en hún fær tækifæri til þess að stinga sér í laugina í Tokýó. Þetta kom fram í viðtali RÚV við Eygló Ósk nýverið. „Það er stór ákvörðun, maður var búin að undirbúa sig fyrir þetta sumar svo var planið mitt að hætta í sundi eftir sumarið. Allavega að taka pásu, ég veit ekki hvort að ég geti hætt fyrst að maður er búinn að vera svona lengi í þessu. Þetta er stór ákvörðun og eg er ekki alveg búin að ákveða mig. En ég mun gera það í sumar,“ sagði Eygló í viðtalinu við RÚV. Eygló er ein af fáum sem fær leyfi til þess að fara synda að nýju eftir helgi og hún getur einfaldlega ekki beðið. „Er búin að sakna þess ótrúlega að synda og hreyfa mig í lauginni. Maður ímyndar sér að þó maður hætti í framtíðinni heldur maður áfram að synda. Ég er búin að hlakka mjög til þess að komast í laugina og hreyfa mig og æfa.” Að lokum fór Eygló yfir möguleika þess að halda áfram í ár til viðbótar og keppa á Ólympíuleikunum að ári. „Það hefur kviknað smá söknuður í manni og ég veit það ekki, hef farið fram og til baka. Það væri ótrúlega spennandi að taka ár í viðbót en það væri mjög tímafrekt og dýrt. Það er mikill peningur sem fer í þetta og það er visst ströggl að komast í gegnum svona ár.” Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Haukar | Reyna að halda í við toppliðið og mæta meisturunum í kvöld Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir, ein fremsta sundkona Íslands, stefndi á að hætta í sundi þegar Ólympíuleikunum í Tókýó í Japan væri lokið. Aðeins 25 ára að aldri. Þar sem Ólympíuleikunum hefur verið frestað um eitt ár er möguleiki að Eygló hætti áður en hún fær tækifæri til þess að stinga sér í laugina í Tokýó. Þetta kom fram í viðtali RÚV við Eygló Ósk nýverið. „Það er stór ákvörðun, maður var búin að undirbúa sig fyrir þetta sumar svo var planið mitt að hætta í sundi eftir sumarið. Allavega að taka pásu, ég veit ekki hvort að ég geti hætt fyrst að maður er búinn að vera svona lengi í þessu. Þetta er stór ákvörðun og eg er ekki alveg búin að ákveða mig. En ég mun gera það í sumar,“ sagði Eygló í viðtalinu við RÚV. Eygló er ein af fáum sem fær leyfi til þess að fara synda að nýju eftir helgi og hún getur einfaldlega ekki beðið. „Er búin að sakna þess ótrúlega að synda og hreyfa mig í lauginni. Maður ímyndar sér að þó maður hætti í framtíðinni heldur maður áfram að synda. Ég er búin að hlakka mjög til þess að komast í laugina og hreyfa mig og æfa.” Að lokum fór Eygló yfir möguleika þess að halda áfram í ár til viðbótar og keppa á Ólympíuleikunum að ári. „Það hefur kviknað smá söknuður í manni og ég veit það ekki, hef farið fram og til baka. Það væri ótrúlega spennandi að taka ár í viðbót en það væri mjög tímafrekt og dýrt. Það er mikill peningur sem fer í þetta og það er visst ströggl að komast í gegnum svona ár.”
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Haukar | Reyna að halda í við toppliðið og mæta meisturunum í kvöld Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sjá meira