Mikil andstaða við sölu áfengis í verslunum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 24. febrúar 2017 10:11 Stór hluti Íslendinga er andvígur því að sala áfengis verði leyfð í matvöruverslunum á Íslandi, samkvæmt nýrri könnun MMR. Fleiri eru mótfallnir sölu á sterku áfengi, eða 74,3 prósent, og þá segjast 56,9 prósent á móti sölu á léttu áfengi og bjór. Alls 15,4 prósent kváðust hlynnt sölu á sterku áfengi en 32 prósent hlynnt sölu á léttu áfengi og bjór. Konur voru almennt líklegri en karlar til að vera á móti sölu áfengis, hvort sem um var að ræða sölu á léttu áfengi eða sterku. Þannig kváðust 70 prósent kvenna mjög andvígar sölu sterks áfengis og 58 prósent karla. 5 prósent kvenna voru hlynntar sölunni og 14 prósent karla. Þá sögðust 50 prósent kvenna mjög andvígar sölu á léttu áfengi en 43 prósent karla. 28 prósent karla sögðust mjög hlynntir sölu áfengis í verslunum en 13 prósent kvenna. Af fólki á aldrinum 18-29 ára sögðust 42 prósent andvíg sölu létts áfengis og bjórs í matvöruverslunum en 43 prósent hlynnt. Andstaðan jókst með hækkandi aldri. Stuðningsmenn Viðreisnar reyndust líklegastir til að vera hlynntir sölu létts áfengis og bjórs, eða 58 prósent. Af stuðningsmönnum Bjartrar framtíðar voru 49 prósent hlynntir og 48 prósent stuðningsmanna Pírata. 19 prósent stuðningsmanna Vinstri grænna kváðust hlynntir sölu á léttu áfengi og bjór í matvöruverslunum. Könnunin var gerð dagana 10. til 15. febrúar og var heildarfjöldi svarenda 908 einstaklingar, 18 ára og eldri. Tengdar fréttir „Sorgleg málefnaþurrð hjá þingmönnum ríkisstjórnarflokksins“ Áfengisfrumvarpið var til umræðu. 23. febrúar 2017 16:59 Páll Magnússon styður ekki áfengisfrumvarpið Samflokksmaður Páls Magnússonar leggur frumvarpið fram. 23. febrúar 2017 16:49 Ræddu áfengisfrumvarpið í sex tíma Ekki tókst að ljúka fyrstu umræðu um frumvarpið. 24. febrúar 2017 09:54 „Forvarnir í stað forræðishyggju“ Bann við sölu áfengis á sunnudögum er ekki til þess fallið að sporna gegn óhóflegri áfengisdrykkju, segir Teitur Björn. 23. febrúar 2017 15:37 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Stór hluti Íslendinga er andvígur því að sala áfengis verði leyfð í matvöruverslunum á Íslandi, samkvæmt nýrri könnun MMR. Fleiri eru mótfallnir sölu á sterku áfengi, eða 74,3 prósent, og þá segjast 56,9 prósent á móti sölu á léttu áfengi og bjór. Alls 15,4 prósent kváðust hlynnt sölu á sterku áfengi en 32 prósent hlynnt sölu á léttu áfengi og bjór. Konur voru almennt líklegri en karlar til að vera á móti sölu áfengis, hvort sem um var að ræða sölu á léttu áfengi eða sterku. Þannig kváðust 70 prósent kvenna mjög andvígar sölu sterks áfengis og 58 prósent karla. 5 prósent kvenna voru hlynntar sölunni og 14 prósent karla. Þá sögðust 50 prósent kvenna mjög andvígar sölu á léttu áfengi en 43 prósent karla. 28 prósent karla sögðust mjög hlynntir sölu áfengis í verslunum en 13 prósent kvenna. Af fólki á aldrinum 18-29 ára sögðust 42 prósent andvíg sölu létts áfengis og bjórs í matvöruverslunum en 43 prósent hlynnt. Andstaðan jókst með hækkandi aldri. Stuðningsmenn Viðreisnar reyndust líklegastir til að vera hlynntir sölu létts áfengis og bjórs, eða 58 prósent. Af stuðningsmönnum Bjartrar framtíðar voru 49 prósent hlynntir og 48 prósent stuðningsmanna Pírata. 19 prósent stuðningsmanna Vinstri grænna kváðust hlynntir sölu á léttu áfengi og bjór í matvöruverslunum. Könnunin var gerð dagana 10. til 15. febrúar og var heildarfjöldi svarenda 908 einstaklingar, 18 ára og eldri.
Tengdar fréttir „Sorgleg málefnaþurrð hjá þingmönnum ríkisstjórnarflokksins“ Áfengisfrumvarpið var til umræðu. 23. febrúar 2017 16:59 Páll Magnússon styður ekki áfengisfrumvarpið Samflokksmaður Páls Magnússonar leggur frumvarpið fram. 23. febrúar 2017 16:49 Ræddu áfengisfrumvarpið í sex tíma Ekki tókst að ljúka fyrstu umræðu um frumvarpið. 24. febrúar 2017 09:54 „Forvarnir í stað forræðishyggju“ Bann við sölu áfengis á sunnudögum er ekki til þess fallið að sporna gegn óhóflegri áfengisdrykkju, segir Teitur Björn. 23. febrúar 2017 15:37 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
„Sorgleg málefnaþurrð hjá þingmönnum ríkisstjórnarflokksins“ Áfengisfrumvarpið var til umræðu. 23. febrúar 2017 16:59
Páll Magnússon styður ekki áfengisfrumvarpið Samflokksmaður Páls Magnússonar leggur frumvarpið fram. 23. febrúar 2017 16:49
Ræddu áfengisfrumvarpið í sex tíma Ekki tókst að ljúka fyrstu umræðu um frumvarpið. 24. febrúar 2017 09:54
„Forvarnir í stað forræðishyggju“ Bann við sölu áfengis á sunnudögum er ekki til þess fallið að sporna gegn óhóflegri áfengisdrykkju, segir Teitur Björn. 23. febrúar 2017 15:37