Mikil andstaða við sölu áfengis í verslunum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 24. febrúar 2017 10:11 Stór hluti Íslendinga er andvígur því að sala áfengis verði leyfð í matvöruverslunum á Íslandi, samkvæmt nýrri könnun MMR. Fleiri eru mótfallnir sölu á sterku áfengi, eða 74,3 prósent, og þá segjast 56,9 prósent á móti sölu á léttu áfengi og bjór. Alls 15,4 prósent kváðust hlynnt sölu á sterku áfengi en 32 prósent hlynnt sölu á léttu áfengi og bjór. Konur voru almennt líklegri en karlar til að vera á móti sölu áfengis, hvort sem um var að ræða sölu á léttu áfengi eða sterku. Þannig kváðust 70 prósent kvenna mjög andvígar sölu sterks áfengis og 58 prósent karla. 5 prósent kvenna voru hlynntar sölunni og 14 prósent karla. Þá sögðust 50 prósent kvenna mjög andvígar sölu á léttu áfengi en 43 prósent karla. 28 prósent karla sögðust mjög hlynntir sölu áfengis í verslunum en 13 prósent kvenna. Af fólki á aldrinum 18-29 ára sögðust 42 prósent andvíg sölu létts áfengis og bjórs í matvöruverslunum en 43 prósent hlynnt. Andstaðan jókst með hækkandi aldri. Stuðningsmenn Viðreisnar reyndust líklegastir til að vera hlynntir sölu létts áfengis og bjórs, eða 58 prósent. Af stuðningsmönnum Bjartrar framtíðar voru 49 prósent hlynntir og 48 prósent stuðningsmanna Pírata. 19 prósent stuðningsmanna Vinstri grænna kváðust hlynntir sölu á léttu áfengi og bjór í matvöruverslunum. Könnunin var gerð dagana 10. til 15. febrúar og var heildarfjöldi svarenda 908 einstaklingar, 18 ára og eldri. Tengdar fréttir „Sorgleg málefnaþurrð hjá þingmönnum ríkisstjórnarflokksins“ Áfengisfrumvarpið var til umræðu. 23. febrúar 2017 16:59 Páll Magnússon styður ekki áfengisfrumvarpið Samflokksmaður Páls Magnússonar leggur frumvarpið fram. 23. febrúar 2017 16:49 Ræddu áfengisfrumvarpið í sex tíma Ekki tókst að ljúka fyrstu umræðu um frumvarpið. 24. febrúar 2017 09:54 „Forvarnir í stað forræðishyggju“ Bann við sölu áfengis á sunnudögum er ekki til þess fallið að sporna gegn óhóflegri áfengisdrykkju, segir Teitur Björn. 23. febrúar 2017 15:37 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
Stór hluti Íslendinga er andvígur því að sala áfengis verði leyfð í matvöruverslunum á Íslandi, samkvæmt nýrri könnun MMR. Fleiri eru mótfallnir sölu á sterku áfengi, eða 74,3 prósent, og þá segjast 56,9 prósent á móti sölu á léttu áfengi og bjór. Alls 15,4 prósent kváðust hlynnt sölu á sterku áfengi en 32 prósent hlynnt sölu á léttu áfengi og bjór. Konur voru almennt líklegri en karlar til að vera á móti sölu áfengis, hvort sem um var að ræða sölu á léttu áfengi eða sterku. Þannig kváðust 70 prósent kvenna mjög andvígar sölu sterks áfengis og 58 prósent karla. 5 prósent kvenna voru hlynntar sölunni og 14 prósent karla. Þá sögðust 50 prósent kvenna mjög andvígar sölu á léttu áfengi en 43 prósent karla. 28 prósent karla sögðust mjög hlynntir sölu áfengis í verslunum en 13 prósent kvenna. Af fólki á aldrinum 18-29 ára sögðust 42 prósent andvíg sölu létts áfengis og bjórs í matvöruverslunum en 43 prósent hlynnt. Andstaðan jókst með hækkandi aldri. Stuðningsmenn Viðreisnar reyndust líklegastir til að vera hlynntir sölu létts áfengis og bjórs, eða 58 prósent. Af stuðningsmönnum Bjartrar framtíðar voru 49 prósent hlynntir og 48 prósent stuðningsmanna Pírata. 19 prósent stuðningsmanna Vinstri grænna kváðust hlynntir sölu á léttu áfengi og bjór í matvöruverslunum. Könnunin var gerð dagana 10. til 15. febrúar og var heildarfjöldi svarenda 908 einstaklingar, 18 ára og eldri.
Tengdar fréttir „Sorgleg málefnaþurrð hjá þingmönnum ríkisstjórnarflokksins“ Áfengisfrumvarpið var til umræðu. 23. febrúar 2017 16:59 Páll Magnússon styður ekki áfengisfrumvarpið Samflokksmaður Páls Magnússonar leggur frumvarpið fram. 23. febrúar 2017 16:49 Ræddu áfengisfrumvarpið í sex tíma Ekki tókst að ljúka fyrstu umræðu um frumvarpið. 24. febrúar 2017 09:54 „Forvarnir í stað forræðishyggju“ Bann við sölu áfengis á sunnudögum er ekki til þess fallið að sporna gegn óhóflegri áfengisdrykkju, segir Teitur Björn. 23. febrúar 2017 15:37 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
„Sorgleg málefnaþurrð hjá þingmönnum ríkisstjórnarflokksins“ Áfengisfrumvarpið var til umræðu. 23. febrúar 2017 16:59
Páll Magnússon styður ekki áfengisfrumvarpið Samflokksmaður Páls Magnússonar leggur frumvarpið fram. 23. febrúar 2017 16:49
Ræddu áfengisfrumvarpið í sex tíma Ekki tókst að ljúka fyrstu umræðu um frumvarpið. 24. febrúar 2017 09:54
„Forvarnir í stað forræðishyggju“ Bann við sölu áfengis á sunnudögum er ekki til þess fallið að sporna gegn óhóflegri áfengisdrykkju, segir Teitur Björn. 23. febrúar 2017 15:37