Adele slær 24 ára met með plötunni 25 sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 30. nóvember 2015 08:11 Vísir/Getty Breska söngkonan Adele seldi 3,38 milljónir eintaka af plötu sinni „25“ á fyrstu viku útgáfu hennar. Það gerir plötuna að mest seldu plötunni árið 2015, og er í fyrsta sinn sem plata selst í yfir þremur milljónum eintaka á fyrstu vikunni, frá því að mælingar á vegum Nielsen Music hófust árið 1991. Adele er því lang söluhæst. Henni tókst á þessari einu viku að slá út hinni vinsælu Taylor Swift, sem hefur á þessu ári selt alls 1,76 milljónir eintaka – og skipar þar með annað sætið á vinsældarlistanum. Adele hefur slegið hvert sölumetið á fætur öðru, en á fyrstu þremur dögum vikunnar sló hún met bandarísku sveitarinnar N‘Sync frá árinu 2000. Hún gaf síðast út plötu árið 2011, „21“ en hún seldist í þrjátíu milljónum eintaka. Tengdar fréttir Adele þakkar Söruh Palin fyrir velgengni sína í Bandaríkjunum Söngkonan fræga segir að framkoma hennar í sama þætti af SNL og Sarah Palin var í hafi skotið henni á stjörnuhimininn. 21. nóvember 2015 15:59 Adele fór í áheyrnaprufu fyrir Adele-eftirhermur Fór á kostum í þessum atriði fyrir The Graham Norton Show. 20. nóvember 2015 23:31 Adele að slá sölumet Talið er að yfir 2,5 milljón eintaka af nýju plötu Adele muni seljast í vikunni. 23. nóvember 2015 11:35 Hlustaðu á nýja lagið með Adele: Aðdáendurnir ærðust á Twitter Breska söngkonan Adele hefur loksins gefið út nýtt lag og myndband í leiðinni. Lagið ber nafnið Hello og verður á væntanlegri plötu söngkonunnar, 25. 23. október 2015 10:01 Aðeins Adele getur bjargað vandræðalega fjölskylduboðinu Hver kannast ekki við gamla rasistann í ættinni sem kemur með sína einstöku sýn á málefni líðandi stundar í fjölskylduboðið? 22. nóvember 2015 16:03 Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Breska söngkonan Adele seldi 3,38 milljónir eintaka af plötu sinni „25“ á fyrstu viku útgáfu hennar. Það gerir plötuna að mest seldu plötunni árið 2015, og er í fyrsta sinn sem plata selst í yfir þremur milljónum eintaka á fyrstu vikunni, frá því að mælingar á vegum Nielsen Music hófust árið 1991. Adele er því lang söluhæst. Henni tókst á þessari einu viku að slá út hinni vinsælu Taylor Swift, sem hefur á þessu ári selt alls 1,76 milljónir eintaka – og skipar þar með annað sætið á vinsældarlistanum. Adele hefur slegið hvert sölumetið á fætur öðru, en á fyrstu þremur dögum vikunnar sló hún met bandarísku sveitarinnar N‘Sync frá árinu 2000. Hún gaf síðast út plötu árið 2011, „21“ en hún seldist í þrjátíu milljónum eintaka.
Tengdar fréttir Adele þakkar Söruh Palin fyrir velgengni sína í Bandaríkjunum Söngkonan fræga segir að framkoma hennar í sama þætti af SNL og Sarah Palin var í hafi skotið henni á stjörnuhimininn. 21. nóvember 2015 15:59 Adele fór í áheyrnaprufu fyrir Adele-eftirhermur Fór á kostum í þessum atriði fyrir The Graham Norton Show. 20. nóvember 2015 23:31 Adele að slá sölumet Talið er að yfir 2,5 milljón eintaka af nýju plötu Adele muni seljast í vikunni. 23. nóvember 2015 11:35 Hlustaðu á nýja lagið með Adele: Aðdáendurnir ærðust á Twitter Breska söngkonan Adele hefur loksins gefið út nýtt lag og myndband í leiðinni. Lagið ber nafnið Hello og verður á væntanlegri plötu söngkonunnar, 25. 23. október 2015 10:01 Aðeins Adele getur bjargað vandræðalega fjölskylduboðinu Hver kannast ekki við gamla rasistann í ættinni sem kemur með sína einstöku sýn á málefni líðandi stundar í fjölskylduboðið? 22. nóvember 2015 16:03 Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Adele þakkar Söruh Palin fyrir velgengni sína í Bandaríkjunum Söngkonan fræga segir að framkoma hennar í sama þætti af SNL og Sarah Palin var í hafi skotið henni á stjörnuhimininn. 21. nóvember 2015 15:59
Adele fór í áheyrnaprufu fyrir Adele-eftirhermur Fór á kostum í þessum atriði fyrir The Graham Norton Show. 20. nóvember 2015 23:31
Adele að slá sölumet Talið er að yfir 2,5 milljón eintaka af nýju plötu Adele muni seljast í vikunni. 23. nóvember 2015 11:35
Hlustaðu á nýja lagið með Adele: Aðdáendurnir ærðust á Twitter Breska söngkonan Adele hefur loksins gefið út nýtt lag og myndband í leiðinni. Lagið ber nafnið Hello og verður á væntanlegri plötu söngkonunnar, 25. 23. október 2015 10:01
Aðeins Adele getur bjargað vandræðalega fjölskylduboðinu Hver kannast ekki við gamla rasistann í ættinni sem kemur með sína einstöku sýn á málefni líðandi stundar í fjölskylduboðið? 22. nóvember 2015 16:03