Adele þakkar Söruh Palin fyrir velgengni sína í Bandaríkjunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. nóvember 2015 15:59 Adele í áströlsku útgáfunni af 60 mínútum að flytja When We Were Young. Vísir/60MintuesAustralia Adele segir að hún þakki Söruh Palin, fyrrum varaforsetaefni Bandaríkjanna, fyrir að hafa skotið sér á stjörnuhimininn í Bandaríkjunum. Breska ofursöngkonan var í sérstökum viðtalsþætti á BBC þar sem hún ræddi um feril sinn. Þar kom fram að hún hefði verið bókuð til þess að koma fram með tónlistaratriði í Saturday Night Live árið 2008 en þá var hún að brjótast inn á Bandaríkjamarkað.Sjá einnig: Adele fór í áheyrnaprufu fyrir Adele-eftirhermurSarah Palin sem þá stóð í ströngu ásamt John McCain í kosningabaráttunni um forsetaembætti Bandaríkjanna breytti áætlunum sínum vegna kosningabaráttunnar þannig að hún kom fram í sama þætti og Adele. Sá þáttur sló í gegn og sjaldan hafa fleiri horft á einn þátt af Saturday Night Live en umrætt kvöld. „Platan mín skaust upp í fyrsta sætið,“ sagði Adele um áhrif þáttarins. „Þetta var rétt áður en ákveða átti tilnefningar til Grammy-verðlaunana. Svo var ég tilnefnd og ég vann, allt þökk sé Söruh Palin.“ Hér má sjá atriði úr SNL-þættinum þar sem Sarah Palin mætir á svæðið. Tengdar fréttir Hin eina sanna Adele Í dag kom nýjasta plata söngkonunnar Adele, 25 út og er óhætt að segja að hennar hafi verið beðið með mikilli eftirvæntingu. 20. nóvember 2015 09:30 Adele fór í áheyrnaprufu fyrir Adele-eftirhermur Fór á kostum í þessum atriði fyrir The Graham Norton Show. 20. nóvember 2015 23:31 Hin kóreska Adele fundin - Myndband Vísir kann ekki frekari deili á stúlkunni en veit aðeins að hún er með gullfallega rödd. 5. nóvember 2015 20:11 Væntanlegri plötu Adele lekið á netið Hægt er að hlusta á nýja plötu Adele víða á netinu en hún á ekki að koma út fyrr en á föstudag. 18. nóvember 2015 23:20 Adele flytur When We Were Young í heild Platan væntanleg á föstudag. 17. nóvember 2015 11:09 Sjáðu stórbrotinn flutning Adele á Hello Hver hefði trúað því að flutningur á sviði gæti verið betri en upptakan? 8. nóvember 2015 17:56 Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Kim féll Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Sjá meira
Adele segir að hún þakki Söruh Palin, fyrrum varaforsetaefni Bandaríkjanna, fyrir að hafa skotið sér á stjörnuhimininn í Bandaríkjunum. Breska ofursöngkonan var í sérstökum viðtalsþætti á BBC þar sem hún ræddi um feril sinn. Þar kom fram að hún hefði verið bókuð til þess að koma fram með tónlistaratriði í Saturday Night Live árið 2008 en þá var hún að brjótast inn á Bandaríkjamarkað.Sjá einnig: Adele fór í áheyrnaprufu fyrir Adele-eftirhermurSarah Palin sem þá stóð í ströngu ásamt John McCain í kosningabaráttunni um forsetaembætti Bandaríkjanna breytti áætlunum sínum vegna kosningabaráttunnar þannig að hún kom fram í sama þætti og Adele. Sá þáttur sló í gegn og sjaldan hafa fleiri horft á einn þátt af Saturday Night Live en umrætt kvöld. „Platan mín skaust upp í fyrsta sætið,“ sagði Adele um áhrif þáttarins. „Þetta var rétt áður en ákveða átti tilnefningar til Grammy-verðlaunana. Svo var ég tilnefnd og ég vann, allt þökk sé Söruh Palin.“ Hér má sjá atriði úr SNL-þættinum þar sem Sarah Palin mætir á svæðið.
Tengdar fréttir Hin eina sanna Adele Í dag kom nýjasta plata söngkonunnar Adele, 25 út og er óhætt að segja að hennar hafi verið beðið með mikilli eftirvæntingu. 20. nóvember 2015 09:30 Adele fór í áheyrnaprufu fyrir Adele-eftirhermur Fór á kostum í þessum atriði fyrir The Graham Norton Show. 20. nóvember 2015 23:31 Hin kóreska Adele fundin - Myndband Vísir kann ekki frekari deili á stúlkunni en veit aðeins að hún er með gullfallega rödd. 5. nóvember 2015 20:11 Væntanlegri plötu Adele lekið á netið Hægt er að hlusta á nýja plötu Adele víða á netinu en hún á ekki að koma út fyrr en á föstudag. 18. nóvember 2015 23:20 Adele flytur When We Were Young í heild Platan væntanleg á föstudag. 17. nóvember 2015 11:09 Sjáðu stórbrotinn flutning Adele á Hello Hver hefði trúað því að flutningur á sviði gæti verið betri en upptakan? 8. nóvember 2015 17:56 Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Kim féll Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Sjá meira
Hin eina sanna Adele Í dag kom nýjasta plata söngkonunnar Adele, 25 út og er óhætt að segja að hennar hafi verið beðið með mikilli eftirvæntingu. 20. nóvember 2015 09:30
Adele fór í áheyrnaprufu fyrir Adele-eftirhermur Fór á kostum í þessum atriði fyrir The Graham Norton Show. 20. nóvember 2015 23:31
Hin kóreska Adele fundin - Myndband Vísir kann ekki frekari deili á stúlkunni en veit aðeins að hún er með gullfallega rödd. 5. nóvember 2015 20:11
Væntanlegri plötu Adele lekið á netið Hægt er að hlusta á nýja plötu Adele víða á netinu en hún á ekki að koma út fyrr en á föstudag. 18. nóvember 2015 23:20
Sjáðu stórbrotinn flutning Adele á Hello Hver hefði trúað því að flutningur á sviði gæti verið betri en upptakan? 8. nóvember 2015 17:56