Adele þakkar Söruh Palin fyrir velgengni sína í Bandaríkjunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. nóvember 2015 15:59 Adele í áströlsku útgáfunni af 60 mínútum að flytja When We Were Young. Vísir/60MintuesAustralia Adele segir að hún þakki Söruh Palin, fyrrum varaforsetaefni Bandaríkjanna, fyrir að hafa skotið sér á stjörnuhimininn í Bandaríkjunum. Breska ofursöngkonan var í sérstökum viðtalsþætti á BBC þar sem hún ræddi um feril sinn. Þar kom fram að hún hefði verið bókuð til þess að koma fram með tónlistaratriði í Saturday Night Live árið 2008 en þá var hún að brjótast inn á Bandaríkjamarkað.Sjá einnig: Adele fór í áheyrnaprufu fyrir Adele-eftirhermurSarah Palin sem þá stóð í ströngu ásamt John McCain í kosningabaráttunni um forsetaembætti Bandaríkjanna breytti áætlunum sínum vegna kosningabaráttunnar þannig að hún kom fram í sama þætti og Adele. Sá þáttur sló í gegn og sjaldan hafa fleiri horft á einn þátt af Saturday Night Live en umrætt kvöld. „Platan mín skaust upp í fyrsta sætið,“ sagði Adele um áhrif þáttarins. „Þetta var rétt áður en ákveða átti tilnefningar til Grammy-verðlaunana. Svo var ég tilnefnd og ég vann, allt þökk sé Söruh Palin.“ Hér má sjá atriði úr SNL-þættinum þar sem Sarah Palin mætir á svæðið. Tengdar fréttir Hin eina sanna Adele Í dag kom nýjasta plata söngkonunnar Adele, 25 út og er óhætt að segja að hennar hafi verið beðið með mikilli eftirvæntingu. 20. nóvember 2015 09:30 Adele fór í áheyrnaprufu fyrir Adele-eftirhermur Fór á kostum í þessum atriði fyrir The Graham Norton Show. 20. nóvember 2015 23:31 Hin kóreska Adele fundin - Myndband Vísir kann ekki frekari deili á stúlkunni en veit aðeins að hún er með gullfallega rödd. 5. nóvember 2015 20:11 Væntanlegri plötu Adele lekið á netið Hægt er að hlusta á nýja plötu Adele víða á netinu en hún á ekki að koma út fyrr en á föstudag. 18. nóvember 2015 23:20 Adele flytur When We Were Young í heild Platan væntanleg á föstudag. 17. nóvember 2015 11:09 Sjáðu stórbrotinn flutning Adele á Hello Hver hefði trúað því að flutningur á sviði gæti verið betri en upptakan? 8. nóvember 2015 17:56 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinu Áskorun Nýju fötin forsetans Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Fleiri fréttir Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sjá meira
Adele segir að hún þakki Söruh Palin, fyrrum varaforsetaefni Bandaríkjanna, fyrir að hafa skotið sér á stjörnuhimininn í Bandaríkjunum. Breska ofursöngkonan var í sérstökum viðtalsþætti á BBC þar sem hún ræddi um feril sinn. Þar kom fram að hún hefði verið bókuð til þess að koma fram með tónlistaratriði í Saturday Night Live árið 2008 en þá var hún að brjótast inn á Bandaríkjamarkað.Sjá einnig: Adele fór í áheyrnaprufu fyrir Adele-eftirhermurSarah Palin sem þá stóð í ströngu ásamt John McCain í kosningabaráttunni um forsetaembætti Bandaríkjanna breytti áætlunum sínum vegna kosningabaráttunnar þannig að hún kom fram í sama þætti og Adele. Sá þáttur sló í gegn og sjaldan hafa fleiri horft á einn þátt af Saturday Night Live en umrætt kvöld. „Platan mín skaust upp í fyrsta sætið,“ sagði Adele um áhrif þáttarins. „Þetta var rétt áður en ákveða átti tilnefningar til Grammy-verðlaunana. Svo var ég tilnefnd og ég vann, allt þökk sé Söruh Palin.“ Hér má sjá atriði úr SNL-þættinum þar sem Sarah Palin mætir á svæðið.
Tengdar fréttir Hin eina sanna Adele Í dag kom nýjasta plata söngkonunnar Adele, 25 út og er óhætt að segja að hennar hafi verið beðið með mikilli eftirvæntingu. 20. nóvember 2015 09:30 Adele fór í áheyrnaprufu fyrir Adele-eftirhermur Fór á kostum í þessum atriði fyrir The Graham Norton Show. 20. nóvember 2015 23:31 Hin kóreska Adele fundin - Myndband Vísir kann ekki frekari deili á stúlkunni en veit aðeins að hún er með gullfallega rödd. 5. nóvember 2015 20:11 Væntanlegri plötu Adele lekið á netið Hægt er að hlusta á nýja plötu Adele víða á netinu en hún á ekki að koma út fyrr en á föstudag. 18. nóvember 2015 23:20 Adele flytur When We Were Young í heild Platan væntanleg á föstudag. 17. nóvember 2015 11:09 Sjáðu stórbrotinn flutning Adele á Hello Hver hefði trúað því að flutningur á sviði gæti verið betri en upptakan? 8. nóvember 2015 17:56 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinu Áskorun Nýju fötin forsetans Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Fleiri fréttir Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sjá meira
Hin eina sanna Adele Í dag kom nýjasta plata söngkonunnar Adele, 25 út og er óhætt að segja að hennar hafi verið beðið með mikilli eftirvæntingu. 20. nóvember 2015 09:30
Adele fór í áheyrnaprufu fyrir Adele-eftirhermur Fór á kostum í þessum atriði fyrir The Graham Norton Show. 20. nóvember 2015 23:31
Hin kóreska Adele fundin - Myndband Vísir kann ekki frekari deili á stúlkunni en veit aðeins að hún er með gullfallega rödd. 5. nóvember 2015 20:11
Væntanlegri plötu Adele lekið á netið Hægt er að hlusta á nýja plötu Adele víða á netinu en hún á ekki að koma út fyrr en á föstudag. 18. nóvember 2015 23:20
Sjáðu stórbrotinn flutning Adele á Hello Hver hefði trúað því að flutningur á sviði gæti verið betri en upptakan? 8. nóvember 2015 17:56
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning