Loksins alvöru "old-school DJ“ á Prikinu Birgir Örn Steinarsson skrifar 9. júní 2016 14:11 Í kvöld fagnar útgáfan Sticky Records komandi Secret Solstice hátíð með ærlegri hiphop upphitun. Þar koma fram margir af helstu röppurum landsins en aðeins ein þeirra sem kemur fram getur státað sig af því að vera sannarlega „old-school“ á Prikinu. Það er engin önnur en María Guðmundsdóttir plötusnúður Ghetto Betur sem snýr aftur á gamla barinn sinn til þess að hrista upp í skrílnum. „Það er eiginlega mál til komið að ég komist að á Prikinu enda búin að vera stunda þennan stað í all mörg ár,“ segir María og hljómar spennt fyrir því að boða út boðskap hip-hoppsins í kvöld. „Það er alveg ferlega langt síðan ég kom þangað fyrst. Ég var með fyrstu kúnnum þegar staðurinn opnaði. Þetta er klassastaður!“ „Ég hlakka til að komast að í kvöld. Enda er ég með afskaplega góðan umboðsmann, hann Steinda Jr. Hvað playlista varðar þá læt ég hann kannski hann bara um það. Ég var að vinna alveg til morguns í einhverju fjandans bankapartýi, þannig að ég er enn drulluþunn og vitlaus.“ María byrjaði að æfa sig á dj-græjurnar fyrir fjórum eða fimm mánuðum síðan. Hún segir að það aukist sífellt að fólk fái hana til þess að þeyta skífum í partýum.Þannig að þú ert að færa þig inn í dj-bransann af fullri alvöru?„Já, elskan mín. Bara no question about it. Steindi sér bara um að bóka giggin. Hann er líka svo afskaplega ódýr umboðsmaður. Maður þarf ekkert að borga honum svo mikið.“ Ásamt Maríu í kvöld koma fram Sturla Atlas, Bent, Gísli Pálmi, 7Berg, GKR, Geimfarar, Lord Pusswhip, Mælginn MC og DJ Spegill. Mælt er með því að mæta snemma.Steindi Jr., María og TussuduftiðMaría og Steindi Jr. eiga sér langa samstarfssögu en hún kom reglulega fram í gamanþáttum Steinda Jr. sem slógu í gegn fyrir nokkrum árum síðan. Hann fékk hana til liðs við sig eftir að hafa séð hana fyrst í sjónvarpsþáttunum Konfekt sem sýndir voru á Skjá 1 um aldamótin. Atriðið sem heillaði Steinda upp úr skónum hét Tussuduft en það má sjá hér fyrir neðan. Ghetto betur Secret Solstice Tengdar fréttir Dóri DNA og Hjalti Úrsus brotnuðu niður í yfirheyrslu Í síðasta þætti af Ghetto Betur mættust þau Salka Sól og Erpur Eyvindarson, Kópvogsbær, og Dóri DNA og Hjalti Úrsus, Mosfellsbæ, í hörku viðureign. 8. júní 2016 13:30 Ghetto Betur: Auddi skaut mömmu sína óvart í hausinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld og ber þátturinn nafnið Ghetto Betur. 31. maí 2016 13:30 Ghetto Betur: Gunnar Bragi eyddi sönnunargögnunum Braust inn í sundlaug. 31. maí 2016 15:30 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fleiri fréttir Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Sjá meira
Í kvöld fagnar útgáfan Sticky Records komandi Secret Solstice hátíð með ærlegri hiphop upphitun. Þar koma fram margir af helstu röppurum landsins en aðeins ein þeirra sem kemur fram getur státað sig af því að vera sannarlega „old-school“ á Prikinu. Það er engin önnur en María Guðmundsdóttir plötusnúður Ghetto Betur sem snýr aftur á gamla barinn sinn til þess að hrista upp í skrílnum. „Það er eiginlega mál til komið að ég komist að á Prikinu enda búin að vera stunda þennan stað í all mörg ár,“ segir María og hljómar spennt fyrir því að boða út boðskap hip-hoppsins í kvöld. „Það er alveg ferlega langt síðan ég kom þangað fyrst. Ég var með fyrstu kúnnum þegar staðurinn opnaði. Þetta er klassastaður!“ „Ég hlakka til að komast að í kvöld. Enda er ég með afskaplega góðan umboðsmann, hann Steinda Jr. Hvað playlista varðar þá læt ég hann kannski hann bara um það. Ég var að vinna alveg til morguns í einhverju fjandans bankapartýi, þannig að ég er enn drulluþunn og vitlaus.“ María byrjaði að æfa sig á dj-græjurnar fyrir fjórum eða fimm mánuðum síðan. Hún segir að það aukist sífellt að fólk fái hana til þess að þeyta skífum í partýum.Þannig að þú ert að færa þig inn í dj-bransann af fullri alvöru?„Já, elskan mín. Bara no question about it. Steindi sér bara um að bóka giggin. Hann er líka svo afskaplega ódýr umboðsmaður. Maður þarf ekkert að borga honum svo mikið.“ Ásamt Maríu í kvöld koma fram Sturla Atlas, Bent, Gísli Pálmi, 7Berg, GKR, Geimfarar, Lord Pusswhip, Mælginn MC og DJ Spegill. Mælt er með því að mæta snemma.Steindi Jr., María og TussuduftiðMaría og Steindi Jr. eiga sér langa samstarfssögu en hún kom reglulega fram í gamanþáttum Steinda Jr. sem slógu í gegn fyrir nokkrum árum síðan. Hann fékk hana til liðs við sig eftir að hafa séð hana fyrst í sjónvarpsþáttunum Konfekt sem sýndir voru á Skjá 1 um aldamótin. Atriðið sem heillaði Steinda upp úr skónum hét Tussuduft en það má sjá hér fyrir neðan.
Ghetto betur Secret Solstice Tengdar fréttir Dóri DNA og Hjalti Úrsus brotnuðu niður í yfirheyrslu Í síðasta þætti af Ghetto Betur mættust þau Salka Sól og Erpur Eyvindarson, Kópvogsbær, og Dóri DNA og Hjalti Úrsus, Mosfellsbæ, í hörku viðureign. 8. júní 2016 13:30 Ghetto Betur: Auddi skaut mömmu sína óvart í hausinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld og ber þátturinn nafnið Ghetto Betur. 31. maí 2016 13:30 Ghetto Betur: Gunnar Bragi eyddi sönnunargögnunum Braust inn í sundlaug. 31. maí 2016 15:30 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fleiri fréttir Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Sjá meira
Dóri DNA og Hjalti Úrsus brotnuðu niður í yfirheyrslu Í síðasta þætti af Ghetto Betur mættust þau Salka Sól og Erpur Eyvindarson, Kópvogsbær, og Dóri DNA og Hjalti Úrsus, Mosfellsbæ, í hörku viðureign. 8. júní 2016 13:30
Ghetto Betur: Auddi skaut mömmu sína óvart í hausinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld og ber þátturinn nafnið Ghetto Betur. 31. maí 2016 13:30