Eftir fimm og hálfs árs baráttu barst símtal sem breytti öllu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. október 2015 10:30 Chastity Rose Dawson Gísladóttir er laus úr tilfinningarússíbana sem hún hefur verið farþegi í allt of lengi. Þannig lýsir hin 19 ára gamla Chastity léttinum þegar henni barst símtal upp úr klukkan fjögur síðdegis í gær. Hæstiréttur kveður upp dóma á fimmtudögum og hafði þá kveðið upp dóm sinn í fimm og hálfs ára gömlu kynferðisbrotamáli en brotin áttu sér stað þegar Chastity Rose var fjórtán ára gömul.Hinn dæmdi, Ingvar Dór Birgisson, hlaut þriggja og hálfs árs fangelsi í gær en Hæstiréttur staðfesti einfaldlega dóm í héraði frá því í ársbyrjun. Var það í annað skiptið sem málið kom fyrir Hæstarétt en Hæstiréttur vísaði þriggja og hálfs árs fangelsisdómi í héraðsdómi haustið 2013 aftur heim í hérað þar sem talið var að verulegir annmarkar hefðu verið á rannsókn málsins. Héraðsdómur hefði ekki lagt mat á öll sönnunargögn.Chastity tjáði sig um málið á Facebook í gær.I didn't want a battle, yet you declared war, each knock you gave me made me stronger than before. I won't give up, I...Posted by Chastity Rose Dawson Gísladóttir on Thursday, October 1, 2015Ingvar Dór var dæmdur fyrir að hafa annars vegar áreitt Chastity kynferðislega á heimili sínu og í síðari heimsókn stúlkunnar nauðgað henni. Kynni tókust með þeim á netinu en stúlkan var nýflutt til Íslands, þekkti fáa og í vinaleit. „Ég vildi ekki berjast en þú lýstir yfir stríði á hendur mér, hvert högg styrkti mig. Ég læt ekki undan, ég gefst ekki upp. Þú brýtur mig ekki og ég leyfði þér sannarlega ekki að komast upp með þetta!“ segir Chastity í opnum pósti á Fésbókinni. Hún þakkar fjölskyldu, vinum og ókunnugum sem hafi stutt sig í gegnum árin. Nú sé hún ekki lengur um borð í rússíbana tilfinninga og tími til að fagna. Chastity sagði í samtali við Vísi fyrr á árinu hafa opnað sig vegna málsins á Facebook fyrir tveimur árum vegna seinagangsins. Henni fannst vera kominn tími á að almenningur yrði upplýstur þar sem svo hægt gengi að fá niðurstöðu í málið sem hafi verið á borði lögreglu frá því sumarið 2010. Tengdar fréttir Þrjú og hálft ár í fangelsi fyrir að nauðga fjórtán ára stúlku Ingvar Dór Birgisson, þrítugur karlmaður, var dæmdur fyrir að hafa nauðgað og kynferðislega áreitt fjórtán ára stúlku vorið 2010. 2. mars 2015 10:34 Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barni Hæstiréttur staðfesti dóm yfir Ingvari Dór Birgissyni sem fundinn var sekur um að hafa brotið kynferðislega gegn ungri stúlku í tvígang. 1. október 2015 17:47 Dæmdur kynferðisbrotamaður: Framseldur til Íslands frá Hollandi Chastity Rose Dawson Gísladóttur var nauðgað fyrir fimm og hálfu ári. Gerandinn, Ingvar Dór Birgisson, flýr endurtekið land en situr nú í gæsluvarðhaldi. Hann er grunaður um annað kynferðisbrot. 21. júlí 2015 16:15 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Sjá meira
Chastity Rose Dawson Gísladóttir er laus úr tilfinningarússíbana sem hún hefur verið farþegi í allt of lengi. Þannig lýsir hin 19 ára gamla Chastity léttinum þegar henni barst símtal upp úr klukkan fjögur síðdegis í gær. Hæstiréttur kveður upp dóma á fimmtudögum og hafði þá kveðið upp dóm sinn í fimm og hálfs ára gömlu kynferðisbrotamáli en brotin áttu sér stað þegar Chastity Rose var fjórtán ára gömul.Hinn dæmdi, Ingvar Dór Birgisson, hlaut þriggja og hálfs árs fangelsi í gær en Hæstiréttur staðfesti einfaldlega dóm í héraði frá því í ársbyrjun. Var það í annað skiptið sem málið kom fyrir Hæstarétt en Hæstiréttur vísaði þriggja og hálfs árs fangelsisdómi í héraðsdómi haustið 2013 aftur heim í hérað þar sem talið var að verulegir annmarkar hefðu verið á rannsókn málsins. Héraðsdómur hefði ekki lagt mat á öll sönnunargögn.Chastity tjáði sig um málið á Facebook í gær.I didn't want a battle, yet you declared war, each knock you gave me made me stronger than before. I won't give up, I...Posted by Chastity Rose Dawson Gísladóttir on Thursday, October 1, 2015Ingvar Dór var dæmdur fyrir að hafa annars vegar áreitt Chastity kynferðislega á heimili sínu og í síðari heimsókn stúlkunnar nauðgað henni. Kynni tókust með þeim á netinu en stúlkan var nýflutt til Íslands, þekkti fáa og í vinaleit. „Ég vildi ekki berjast en þú lýstir yfir stríði á hendur mér, hvert högg styrkti mig. Ég læt ekki undan, ég gefst ekki upp. Þú brýtur mig ekki og ég leyfði þér sannarlega ekki að komast upp með þetta!“ segir Chastity í opnum pósti á Fésbókinni. Hún þakkar fjölskyldu, vinum og ókunnugum sem hafi stutt sig í gegnum árin. Nú sé hún ekki lengur um borð í rússíbana tilfinninga og tími til að fagna. Chastity sagði í samtali við Vísi fyrr á árinu hafa opnað sig vegna málsins á Facebook fyrir tveimur árum vegna seinagangsins. Henni fannst vera kominn tími á að almenningur yrði upplýstur þar sem svo hægt gengi að fá niðurstöðu í málið sem hafi verið á borði lögreglu frá því sumarið 2010.
Tengdar fréttir Þrjú og hálft ár í fangelsi fyrir að nauðga fjórtán ára stúlku Ingvar Dór Birgisson, þrítugur karlmaður, var dæmdur fyrir að hafa nauðgað og kynferðislega áreitt fjórtán ára stúlku vorið 2010. 2. mars 2015 10:34 Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barni Hæstiréttur staðfesti dóm yfir Ingvari Dór Birgissyni sem fundinn var sekur um að hafa brotið kynferðislega gegn ungri stúlku í tvígang. 1. október 2015 17:47 Dæmdur kynferðisbrotamaður: Framseldur til Íslands frá Hollandi Chastity Rose Dawson Gísladóttur var nauðgað fyrir fimm og hálfu ári. Gerandinn, Ingvar Dór Birgisson, flýr endurtekið land en situr nú í gæsluvarðhaldi. Hann er grunaður um annað kynferðisbrot. 21. júlí 2015 16:15 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Sjá meira
Þrjú og hálft ár í fangelsi fyrir að nauðga fjórtán ára stúlku Ingvar Dór Birgisson, þrítugur karlmaður, var dæmdur fyrir að hafa nauðgað og kynferðislega áreitt fjórtán ára stúlku vorið 2010. 2. mars 2015 10:34
Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barni Hæstiréttur staðfesti dóm yfir Ingvari Dór Birgissyni sem fundinn var sekur um að hafa brotið kynferðislega gegn ungri stúlku í tvígang. 1. október 2015 17:47
Dæmdur kynferðisbrotamaður: Framseldur til Íslands frá Hollandi Chastity Rose Dawson Gísladóttur var nauðgað fyrir fimm og hálfu ári. Gerandinn, Ingvar Dór Birgisson, flýr endurtekið land en situr nú í gæsluvarðhaldi. Hann er grunaður um annað kynferðisbrot. 21. júlí 2015 16:15