„Gæti hugsanlega verið miklu meira að gera hjá mér í músíkinni ef ég gæti höndlað það“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. apríl 2020 10:32 Geir Ólafs opnaði sig um kvíða sem hann hefur verið að glíma við þegar hann ræddi við Fannar. „Konan mín er það besta sem hefur komið fyrir mig. Til að gera langa sögu stutta þá er þetta yndisleg kona sem hefur reynst mér vel og við eigum þess yndislegu dóttur,“ segir Geir Ólafsson sem var einn af gestum Fannars Sveinssonar í þáttunum Framkoma á Stöð 2 í gærkvöldi. Fannar elti einnig leikkonuna Elmu Stefaníu Ágústsdóttur og Öldu Karen áður en þau fóru á svið. Geir er giftur Patriciu Sanchez Krieger. „Ég fann það þegar hún kom í heiminn hvað þetta væri mikils virði fyrir mig. Þetta er bara það allra besta sem hefur komið fyrir mig og ég þakka fyrir fjölskyldu mína á hverjum einasta degi.“ Geir vinnur í raun aðeins við tónlistina en vildi óska þess að hann gæti gert meira. „Ég er að berjast við kvíða og það slær mig svona svolítið út af laginu. Ég er því að reyna að halda mér í formi og gera það sem ég get. Það gæti hugsanlega verið miklu meira að gera hjá mér í músíkinni ef ég gæti höndlað það. Ég er að reyna að vinna í þessum kvíða og fer til læknis og tek lyf. Þetta er bara svona og stundum þarf maður að vera í aðstæðum og er kannski með kvíða, þannig að þetta er erfitt. Ég er ekki með kvíða akkúrat núna en ég fékk svona vott af þessu kasti í morgun.“ Klippa: Geir Ólafs elskar konu sína og barn meira en allt Framkoma Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Sjá meira
„Konan mín er það besta sem hefur komið fyrir mig. Til að gera langa sögu stutta þá er þetta yndisleg kona sem hefur reynst mér vel og við eigum þess yndislegu dóttur,“ segir Geir Ólafsson sem var einn af gestum Fannars Sveinssonar í þáttunum Framkoma á Stöð 2 í gærkvöldi. Fannar elti einnig leikkonuna Elmu Stefaníu Ágústsdóttur og Öldu Karen áður en þau fóru á svið. Geir er giftur Patriciu Sanchez Krieger. „Ég fann það þegar hún kom í heiminn hvað þetta væri mikils virði fyrir mig. Þetta er bara það allra besta sem hefur komið fyrir mig og ég þakka fyrir fjölskyldu mína á hverjum einasta degi.“ Geir vinnur í raun aðeins við tónlistina en vildi óska þess að hann gæti gert meira. „Ég er að berjast við kvíða og það slær mig svona svolítið út af laginu. Ég er því að reyna að halda mér í formi og gera það sem ég get. Það gæti hugsanlega verið miklu meira að gera hjá mér í músíkinni ef ég gæti höndlað það. Ég er að reyna að vinna í þessum kvíða og fer til læknis og tek lyf. Þetta er bara svona og stundum þarf maður að vera í aðstæðum og er kannski með kvíða, þannig að þetta er erfitt. Ég er ekki með kvíða akkúrat núna en ég fékk svona vott af þessu kasti í morgun.“ Klippa: Geir Ólafs elskar konu sína og barn meira en allt
Framkoma Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Sjá meira