"Ég mun snúa aftur til Húsavíkur“ Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 16. maí 2014 19:10 VÍSIR/VILHELM „Ég mun snúa aftur til Húsavíkur“ segir einn af síðustu starfsmönnum Vísis í Norðurþingi. Um sjötíu starfsmenn munu á næstu vikum flytja til Grindarvíkur til að vinna í nýjum starfsstöðum útgerðarfélagsins. Vísir hf hefur ákveðið að loka vinnslustöðvum sínum á Þingeyri, Djúpavogi og Húsavík. Í raun er lítið eftir af starfsemi Vísis á Húsavík. Fáir voru á ferli á skrifstofum Vísis á Húsavík þegar fréttastofu bar þar að garði. Hin pólska Irene tók loks á móti okkur. Irene er ein af fjölmörgum starfsmönnum Vísis á Húsavík sem ákveðið hafa að flytjast með fyrirtæki sínu til Grindavíkur. Irene baðst undan viðtali en sagði okkur þó að sú ákvörðun Vísis að hætta starfsemi í Norðurþingi hefði verið mikið áfall. Og þetta er einnig áfall fyrir atvinnulífið og í raun allt samfélag Norður-Þingeyinga. Um hundrað og fimmtíu manns hefur verið sagt upp, þar af sjötíu á Húsavík þar sem flestir hafa ákveðið að flytja til Grindavíkur. Norðurþing hefur formlega óskað eftir því að fá endurkeyptar eignir Vísis á Húsavik. Jafnframt er óskað eftir viðræðum um kaup á allt að sjö hundruð þorskígildistonnum af aflaheimildum Vísis hf. Irene, sem búið hefur á Húasvík árum saman, er þó bjartsýn, enda býr fjölskylda hennar fyrir sunnan. Eftir dágóða leit fundum við félagana Ragnar og Sævar. Þeir stóðu í ströngu við löndun fyrir fiskmarkaðinn. Vinirnir, sem búa saman á Húsavík ásamt unnustum sínum, verða með síðustu starfsmönnum Vísis til flytja til að Grindavíkur.Sp.blm. Hvernig tilfinning er það að vera pakka saman vinnustað sínum til að flytja með honum þvert yfir landið? „Það er skrýtið,“ segir Ragnar Björnsson, starfsmaður Vísis á Húsavik. „En maður er nokkuð sáttur og reynir að horfa bjartsýnis augum á þetta allt. Það eru bjartir tímar framundan.“ Samstarfsfélagi og vinu hans, Sævar Ólafsson, tekur í sama streng. „Þetta er allt mjög tvísýnt. Margir nýlega búnir að kaupa íbúðir. Aðrir eru með börn. En mér finnst flestir vera mjög bjartsýnir.“ Þó svo að þessir spræku synir Húsavíkur haldi nú á brott eru þeir sannfærðir um þeir muni snúa aftur einn daginn. „Ég er náttúrulega alltaf tengdur Húsavík. Ég á eftir að koma hingað aftur,“ segir Sævar. „Það er fisktækniskóli í Grindavík. Maður getur stefnt á hann. Reyna að fitja sig upp í þessari veröld,“ segir Ragnar. Húsavík missir á næstu vikum tugi starfsmenn Vísis til Grindavíkur. Þetta er ungt fólk, barnafólk og raunveruleg blóðtaka fyrir sveitarfélagið. Húsvíkingar horfa nú til Bakka þar sem kísilmálmverksmiðja mun rísa á næstu árum. Sveitarstjórnarmenn eru vongóðir um að fjármagn verði tryggt seinna í sumar. Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Sjá meira
„Ég mun snúa aftur til Húsavíkur“ segir einn af síðustu starfsmönnum Vísis í Norðurþingi. Um sjötíu starfsmenn munu á næstu vikum flytja til Grindarvíkur til að vinna í nýjum starfsstöðum útgerðarfélagsins. Vísir hf hefur ákveðið að loka vinnslustöðvum sínum á Þingeyri, Djúpavogi og Húsavík. Í raun er lítið eftir af starfsemi Vísis á Húsavík. Fáir voru á ferli á skrifstofum Vísis á Húsavík þegar fréttastofu bar þar að garði. Hin pólska Irene tók loks á móti okkur. Irene er ein af fjölmörgum starfsmönnum Vísis á Húsavík sem ákveðið hafa að flytjast með fyrirtæki sínu til Grindavíkur. Irene baðst undan viðtali en sagði okkur þó að sú ákvörðun Vísis að hætta starfsemi í Norðurþingi hefði verið mikið áfall. Og þetta er einnig áfall fyrir atvinnulífið og í raun allt samfélag Norður-Þingeyinga. Um hundrað og fimmtíu manns hefur verið sagt upp, þar af sjötíu á Húsavík þar sem flestir hafa ákveðið að flytja til Grindavíkur. Norðurþing hefur formlega óskað eftir því að fá endurkeyptar eignir Vísis á Húsavik. Jafnframt er óskað eftir viðræðum um kaup á allt að sjö hundruð þorskígildistonnum af aflaheimildum Vísis hf. Irene, sem búið hefur á Húasvík árum saman, er þó bjartsýn, enda býr fjölskylda hennar fyrir sunnan. Eftir dágóða leit fundum við félagana Ragnar og Sævar. Þeir stóðu í ströngu við löndun fyrir fiskmarkaðinn. Vinirnir, sem búa saman á Húsavík ásamt unnustum sínum, verða með síðustu starfsmönnum Vísis til flytja til að Grindavíkur.Sp.blm. Hvernig tilfinning er það að vera pakka saman vinnustað sínum til að flytja með honum þvert yfir landið? „Það er skrýtið,“ segir Ragnar Björnsson, starfsmaður Vísis á Húsavik. „En maður er nokkuð sáttur og reynir að horfa bjartsýnis augum á þetta allt. Það eru bjartir tímar framundan.“ Samstarfsfélagi og vinu hans, Sævar Ólafsson, tekur í sama streng. „Þetta er allt mjög tvísýnt. Margir nýlega búnir að kaupa íbúðir. Aðrir eru með börn. En mér finnst flestir vera mjög bjartsýnir.“ Þó svo að þessir spræku synir Húsavíkur haldi nú á brott eru þeir sannfærðir um þeir muni snúa aftur einn daginn. „Ég er náttúrulega alltaf tengdur Húsavík. Ég á eftir að koma hingað aftur,“ segir Sævar. „Það er fisktækniskóli í Grindavík. Maður getur stefnt á hann. Reyna að fitja sig upp í þessari veröld,“ segir Ragnar. Húsavík missir á næstu vikum tugi starfsmenn Vísis til Grindavíkur. Þetta er ungt fólk, barnafólk og raunveruleg blóðtaka fyrir sveitarfélagið. Húsvíkingar horfa nú til Bakka þar sem kísilmálmverksmiðja mun rísa á næstu árum. Sveitarstjórnarmenn eru vongóðir um að fjármagn verði tryggt seinna í sumar.
Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Sjá meira