Phelps kvaddi Ólympíuleikana með 23. gullverðlaunum Kristinn Páll Teitsson skrifar 14. ágúst 2016 11:22 Sundkappinn Michael Phelps lauk ferli sínum á Ólympíuleikunum með 23. gullverðlaunum sínum í 4x100 metra fjórsundi með sveit Bandaríkjanna í Ríó í nótt. Þetta voru fimmtu gullverðlaun Phelps í Ríó og alls 23. gullverðlaun hans á Ólympíuleikunum en hann vann einnig silfurverðlaun í flugsundi í sumar. Phelps var þriðji í röðinni hjá Bandaríkjamönnum í nótt og náði forystunni fyrir sína menn og gat Nathan Adrian því synt örugglega í mark og tryggt bandaríska liðinu gullverðlaunin. Phelps bætti á dögunum 2.168 ára gamalt Ólympíumet sem Leonidas frá Rhodes setti þegar hann nældi í þrettándu einstaklings gullverðlaunin á Ólympíuleikunum. Hefur Phelps unnið til fleiri gullverðlauna á Ólympíuleikunum en 108 aðrar þjóðir en skemmtilega tölfræði um Phelps má sjá hér fyrir neðan.What a career for @MichaelPhelps! pic.twitter.com/CRweCNWVET— U.S. Olympic Team (@TeamUSA) August 14, 2016 Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Michael Phelps vann 200 metra fjórsundið á fjórðu leikunum í röð Bandaíkjamaðurinn Michael Phelps bætti við enn einu gullinu á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt þegar hann vann 200 metra fjórsundið. 12. ágúst 2016 02:42 Bandaríkin unnið til flestra verðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó Eftir fimm daga á Ólympíuleikunum í Ríó hafa Bandaríkin unnið flestar medalíur. 11. ágúst 2016 10:00 Phelps sló 2.168 ára gamalt met Ef það var einhver vafi á því hver væri besti keppandi á Ólympíuleikunum frá upphafi þá drukknaði sá vafi í lauginni í Ríó í nótt. 12. ágúst 2016 09:31 Phelps með betri árangur en 170 þjóðir á ÓL Sigursælasti Ólympíufari allra tíma, Michael Phelps, vann sín nítjándu gullverðlaun síðustu nótt og hélt áfram að bæta við sinn ótrúlega Ólympíuferil. 8. ágúst 2016 15:30 Phelps bætti við tveimur gullverðlaunum Líklega besti íþróttamaður allra tíma, Michael Phelps, hélt áfram að bæta ótrúlegan árangur sinn á Ólympíuleikunum í nótt. 10. ágúst 2016 09:18 Michael Phelps vann sitt nítjánda Ólympíugull í nótt Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps vann í nótt sitt nítjánda gull á Ólympíuleikum þegar hann hjálpaði boðssundssveit Bandaríkjanna að vinna 4 x 100 metra skriðsund. 8. ágúst 2016 03:33 Phelps jafnaði 2.168 ára gamalt Ólympíumet Michael Phelps er svo magnaður að hann er farinn að jafna met sem voru sett fyrir komu Krists. 11. ágúst 2016 10:30 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Sjá meira
Sundkappinn Michael Phelps lauk ferli sínum á Ólympíuleikunum með 23. gullverðlaunum sínum í 4x100 metra fjórsundi með sveit Bandaríkjanna í Ríó í nótt. Þetta voru fimmtu gullverðlaun Phelps í Ríó og alls 23. gullverðlaun hans á Ólympíuleikunum en hann vann einnig silfurverðlaun í flugsundi í sumar. Phelps var þriðji í röðinni hjá Bandaríkjamönnum í nótt og náði forystunni fyrir sína menn og gat Nathan Adrian því synt örugglega í mark og tryggt bandaríska liðinu gullverðlaunin. Phelps bætti á dögunum 2.168 ára gamalt Ólympíumet sem Leonidas frá Rhodes setti þegar hann nældi í þrettándu einstaklings gullverðlaunin á Ólympíuleikunum. Hefur Phelps unnið til fleiri gullverðlauna á Ólympíuleikunum en 108 aðrar þjóðir en skemmtilega tölfræði um Phelps má sjá hér fyrir neðan.What a career for @MichaelPhelps! pic.twitter.com/CRweCNWVET— U.S. Olympic Team (@TeamUSA) August 14, 2016
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Michael Phelps vann 200 metra fjórsundið á fjórðu leikunum í röð Bandaíkjamaðurinn Michael Phelps bætti við enn einu gullinu á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt þegar hann vann 200 metra fjórsundið. 12. ágúst 2016 02:42 Bandaríkin unnið til flestra verðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó Eftir fimm daga á Ólympíuleikunum í Ríó hafa Bandaríkin unnið flestar medalíur. 11. ágúst 2016 10:00 Phelps sló 2.168 ára gamalt met Ef það var einhver vafi á því hver væri besti keppandi á Ólympíuleikunum frá upphafi þá drukknaði sá vafi í lauginni í Ríó í nótt. 12. ágúst 2016 09:31 Phelps með betri árangur en 170 þjóðir á ÓL Sigursælasti Ólympíufari allra tíma, Michael Phelps, vann sín nítjándu gullverðlaun síðustu nótt og hélt áfram að bæta við sinn ótrúlega Ólympíuferil. 8. ágúst 2016 15:30 Phelps bætti við tveimur gullverðlaunum Líklega besti íþróttamaður allra tíma, Michael Phelps, hélt áfram að bæta ótrúlegan árangur sinn á Ólympíuleikunum í nótt. 10. ágúst 2016 09:18 Michael Phelps vann sitt nítjánda Ólympíugull í nótt Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps vann í nótt sitt nítjánda gull á Ólympíuleikum þegar hann hjálpaði boðssundssveit Bandaríkjanna að vinna 4 x 100 metra skriðsund. 8. ágúst 2016 03:33 Phelps jafnaði 2.168 ára gamalt Ólympíumet Michael Phelps er svo magnaður að hann er farinn að jafna met sem voru sett fyrir komu Krists. 11. ágúst 2016 10:30 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Sjá meira
Michael Phelps vann 200 metra fjórsundið á fjórðu leikunum í röð Bandaíkjamaðurinn Michael Phelps bætti við enn einu gullinu á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt þegar hann vann 200 metra fjórsundið. 12. ágúst 2016 02:42
Bandaríkin unnið til flestra verðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó Eftir fimm daga á Ólympíuleikunum í Ríó hafa Bandaríkin unnið flestar medalíur. 11. ágúst 2016 10:00
Phelps sló 2.168 ára gamalt met Ef það var einhver vafi á því hver væri besti keppandi á Ólympíuleikunum frá upphafi þá drukknaði sá vafi í lauginni í Ríó í nótt. 12. ágúst 2016 09:31
Phelps með betri árangur en 170 þjóðir á ÓL Sigursælasti Ólympíufari allra tíma, Michael Phelps, vann sín nítjándu gullverðlaun síðustu nótt og hélt áfram að bæta við sinn ótrúlega Ólympíuferil. 8. ágúst 2016 15:30
Phelps bætti við tveimur gullverðlaunum Líklega besti íþróttamaður allra tíma, Michael Phelps, hélt áfram að bæta ótrúlegan árangur sinn á Ólympíuleikunum í nótt. 10. ágúst 2016 09:18
Michael Phelps vann sitt nítjánda Ólympíugull í nótt Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps vann í nótt sitt nítjánda gull á Ólympíuleikum þegar hann hjálpaði boðssundssveit Bandaríkjanna að vinna 4 x 100 metra skriðsund. 8. ágúst 2016 03:33
Phelps jafnaði 2.168 ára gamalt Ólympíumet Michael Phelps er svo magnaður að hann er farinn að jafna met sem voru sett fyrir komu Krists. 11. ágúst 2016 10:30