Enginn þrýstingur á félagsmenn 29. október 2004 00:01 Miðlunartillagan leiðréttir ekki kjör kennara á þann hátt sem samninganefnd Kennnarasambands Íslands vonaðist eftir að sögn Eiríks Jónssonar, formanns sambandsins. "Það gefur augaleið að þegar maður setur fram ákveðna kröfu og nær henni ekki fram þá nær maður ekki eins góðum samningi og maður ætlaði sér," segir Eiríkur. "Þegar við réðum sjálf atburðarásinni þá stóðum við á okkar kröfu. Eftir að það er ljóst að hvorugur aðilinn hreyfir sig þá nýtir sáttasemjari sér ákvæði í lögum um að leggja fram miðlunartillögu. Þá er komið að þeirri stund að hinn almenni félagsmaður taki afstöðu." Eiríkur segir að það hafi verið niðurstaða samninganefndarinnar að setja í hvoruga áttina pressu á félagsmenn. "Ef einstaklingurinn segir já það verður tillagan að kjarasamningi, ef hann segir nei þá er það atkvæði um að halda áfram í verkfalli sem getur orðið mjög langt. Þá er það hann sem er að taka ákvörðun um hvort hann vill vera launalaus í verkfalli áfram." Aðspurður hvort hann sé bjartsýnn á að miðlunartillagan verði til þess að leysa kjaradeiluna segir Eiríkur: "Ég hef ekki hugmynd um það. Ég bara treysti á að hver og einn kennari kynni sér innihaldið og geri það upp við eigin samvisku hvort hann segir já eða nei." Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira
Miðlunartillagan leiðréttir ekki kjör kennara á þann hátt sem samninganefnd Kennnarasambands Íslands vonaðist eftir að sögn Eiríks Jónssonar, formanns sambandsins. "Það gefur augaleið að þegar maður setur fram ákveðna kröfu og nær henni ekki fram þá nær maður ekki eins góðum samningi og maður ætlaði sér," segir Eiríkur. "Þegar við réðum sjálf atburðarásinni þá stóðum við á okkar kröfu. Eftir að það er ljóst að hvorugur aðilinn hreyfir sig þá nýtir sáttasemjari sér ákvæði í lögum um að leggja fram miðlunartillögu. Þá er komið að þeirri stund að hinn almenni félagsmaður taki afstöðu." Eiríkur segir að það hafi verið niðurstaða samninganefndarinnar að setja í hvoruga áttina pressu á félagsmenn. "Ef einstaklingurinn segir já það verður tillagan að kjarasamningi, ef hann segir nei þá er það atkvæði um að halda áfram í verkfalli sem getur orðið mjög langt. Þá er það hann sem er að taka ákvörðun um hvort hann vill vera launalaus í verkfalli áfram." Aðspurður hvort hann sé bjartsýnn á að miðlunartillagan verði til þess að leysa kjaradeiluna segir Eiríkur: "Ég hef ekki hugmynd um það. Ég bara treysti á að hver og einn kennari kynni sér innihaldið og geri það upp við eigin samvisku hvort hann segir já eða nei."
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira