Helstu trix Jóa Fel við grillið Stefán Árni Pálsson skrifar 22. apríl 2020 13:31 Jói Fel var á línunni í Brennslunni á FM957 í morgun og fór yfir það hvernig maður grillar hinn fullkomna borgara, rib eye steik og lambalæri. Fínt að fara yfir málin fyrir sumardaginn fyrsta sem er á morgun. „Ef þú setur lambalærið í álpappír ert þú eiginlega að sjóða kjötið og ert ekki að grilla það. Þú getur í raun sett álpappír utan um kjötið, sett það á 250 gráður inn í ofn og þá færðu það sama út úr því. Þú getur aftur á móti sett kjötið í álpappír og látið það malla á lágum hita í langan tíma. Síðan tekur þú kjötið úr álpappírnum og brennir það aðeins og færð grillbragðið,“ segir Jói Fel. „Ég ætla sjálfur að vera með rib eye steik á sumardaginn fyrsta. Þeir sem eiga eftir að grilla rib eye steik eiga allt lífið eftir. Það er ekkert til betra en mjög feit rib eye steik á grillinu. Það er ekkert betra en feitt nauta og lambakjöt.“ Jói fer einnig yfir hvernig best er að grilla hamborgara. „Þú grillar hamborgara í svona fjórar mínútur á hvorri hlið. Þú mátt aftur á móti ekki grilla borgara á fullum styrk allan tímann. Þú setur borgarann á, grillar hann aðeins, og lækkar síðan í grillinu til að leyfa borgaranum að eldast í smá tíma. Nautakjöt má aldrei vera á grilli á full blasti, því þá herpist það saman. Það sem ég geri er að ég er með mjög heitt grillið öðru megin og set borgarann fyrst þangað í smá stund, síðan færi ég borgarann yfir á kalda hlutann og leyfi honum að hægeldast í þessar 3-4 mínútur.“ Matur Brennslan Grillréttir Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Jói Fel var á línunni í Brennslunni á FM957 í morgun og fór yfir það hvernig maður grillar hinn fullkomna borgara, rib eye steik og lambalæri. Fínt að fara yfir málin fyrir sumardaginn fyrsta sem er á morgun. „Ef þú setur lambalærið í álpappír ert þú eiginlega að sjóða kjötið og ert ekki að grilla það. Þú getur í raun sett álpappír utan um kjötið, sett það á 250 gráður inn í ofn og þá færðu það sama út úr því. Þú getur aftur á móti sett kjötið í álpappír og látið það malla á lágum hita í langan tíma. Síðan tekur þú kjötið úr álpappírnum og brennir það aðeins og færð grillbragðið,“ segir Jói Fel. „Ég ætla sjálfur að vera með rib eye steik á sumardaginn fyrsta. Þeir sem eiga eftir að grilla rib eye steik eiga allt lífið eftir. Það er ekkert til betra en mjög feit rib eye steik á grillinu. Það er ekkert betra en feitt nauta og lambakjöt.“ Jói fer einnig yfir hvernig best er að grilla hamborgara. „Þú grillar hamborgara í svona fjórar mínútur á hvorri hlið. Þú mátt aftur á móti ekki grilla borgara á fullum styrk allan tímann. Þú setur borgarann á, grillar hann aðeins, og lækkar síðan í grillinu til að leyfa borgaranum að eldast í smá tíma. Nautakjöt má aldrei vera á grilli á full blasti, því þá herpist það saman. Það sem ég geri er að ég er með mjög heitt grillið öðru megin og set borgarann fyrst þangað í smá stund, síðan færi ég borgarann yfir á kalda hlutann og leyfi honum að hægeldast í þessar 3-4 mínútur.“
Matur Brennslan Grillréttir Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira