Saka Ed Sheeran um lagastuld og vilja tvo milljarða frá honum Birgir Olgeirsson skrifar 9. júní 2016 10:10 Lagahöfundarnir Martin Harrington og Thomas Leonard og útgáfufyrirtæki þeirra vilja meina að Sheeran hafi tekið ansi mikið úr lagi þeirra sem nefnist Amazing sem var gefið út í flutningi Matt Cardle sem vann breska X-Factor árið 2010. Þeir hafa fengið lögmanninn Richard Busch með sér í lið sem sótti málið gegn Robin Thicke og Pharrell Williams vegna lagsins Blurred Lines. Var niðurstaða þess máls að Thicke og Williams þurftu að borga erfingjum Marvin Gaye milljónir dollara í bætur fyrir að hafa stolið úr lagi tónlistarmannsins sáluga Got To Give It Up. Í stefnu Harrington og Leonard gegn Sheeran segir að lag breska tónlistarmannsins, Photograph, sé of líkt laginu Amazing og þeirri útgáfu sem leit dagsins ljós í flutningi Matt Cardle. Vilja Harrington og Leonard meina að lögin tvö, Photograph og Amazing, deili 39 nótum sem eru alveg eins. „Líkindi orða, raddbeitingar, melódíu og takts eru greinileg merki þess að Photograph hermir eftir Amazing,“ segir í stefnunni sem hefur verið birt Sheeran. Samkvæmt vef Billboard hefur Sheeran þénað um 20 milljónir dollara, sem nemur um 2,4 milljörðum íslenskra króna, á laginu Photograph. Hægt er að hlusta á lögin hér fyrir neðan en líkindin eru hvað greinilegust í viðlögum þeirra: Tengdar fréttir Justin Bieber stefnt vegna Sorry Sagður hafa stolið bjarta raddstefinu frá bandarískri tónlistarkonu. 27. maí 2016 18:27 Bæta höfundum við Uptown Funk í skugga Blurred Lines-dómsins Stef úr laginu þykir líkjast stefi í laginu Oops Upside Your Head frá árinu 1979. 5. maí 2015 10:16 Bætur vegna Blurred Lines lækkaðar um tvær milljónir dala Bætur sem tónlistarmennirnir Pharrell Williams og Robin Thicke voru dæmdir til að borga fjölskyldu Marvin Gaye vegna lagastulds voru í gær lækkaðar um 2 milljónir dala. 15. júlí 2015 12:00 Útgáfutekjur af Uptown Funk taldar um 109 milljónir króna Tekjurnar skiptast á milli ellefu höfunda. 6. maí 2015 14:06 Greiðir Tom Petty stefgjöld fyrir Stay With Me: „Tónlistarslys“ Tom Petty segist ekkert hafa á móti Sam Smith. Málið hafi verið leyst í bróðerni. 30. janúar 2015 10:58 Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Lífið Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Fleiri fréttir Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Sjá meira
Lagahöfundarnir Martin Harrington og Thomas Leonard og útgáfufyrirtæki þeirra vilja meina að Sheeran hafi tekið ansi mikið úr lagi þeirra sem nefnist Amazing sem var gefið út í flutningi Matt Cardle sem vann breska X-Factor árið 2010. Þeir hafa fengið lögmanninn Richard Busch með sér í lið sem sótti málið gegn Robin Thicke og Pharrell Williams vegna lagsins Blurred Lines. Var niðurstaða þess máls að Thicke og Williams þurftu að borga erfingjum Marvin Gaye milljónir dollara í bætur fyrir að hafa stolið úr lagi tónlistarmannsins sáluga Got To Give It Up. Í stefnu Harrington og Leonard gegn Sheeran segir að lag breska tónlistarmannsins, Photograph, sé of líkt laginu Amazing og þeirri útgáfu sem leit dagsins ljós í flutningi Matt Cardle. Vilja Harrington og Leonard meina að lögin tvö, Photograph og Amazing, deili 39 nótum sem eru alveg eins. „Líkindi orða, raddbeitingar, melódíu og takts eru greinileg merki þess að Photograph hermir eftir Amazing,“ segir í stefnunni sem hefur verið birt Sheeran. Samkvæmt vef Billboard hefur Sheeran þénað um 20 milljónir dollara, sem nemur um 2,4 milljörðum íslenskra króna, á laginu Photograph. Hægt er að hlusta á lögin hér fyrir neðan en líkindin eru hvað greinilegust í viðlögum þeirra:
Tengdar fréttir Justin Bieber stefnt vegna Sorry Sagður hafa stolið bjarta raddstefinu frá bandarískri tónlistarkonu. 27. maí 2016 18:27 Bæta höfundum við Uptown Funk í skugga Blurred Lines-dómsins Stef úr laginu þykir líkjast stefi í laginu Oops Upside Your Head frá árinu 1979. 5. maí 2015 10:16 Bætur vegna Blurred Lines lækkaðar um tvær milljónir dala Bætur sem tónlistarmennirnir Pharrell Williams og Robin Thicke voru dæmdir til að borga fjölskyldu Marvin Gaye vegna lagastulds voru í gær lækkaðar um 2 milljónir dala. 15. júlí 2015 12:00 Útgáfutekjur af Uptown Funk taldar um 109 milljónir króna Tekjurnar skiptast á milli ellefu höfunda. 6. maí 2015 14:06 Greiðir Tom Petty stefgjöld fyrir Stay With Me: „Tónlistarslys“ Tom Petty segist ekkert hafa á móti Sam Smith. Málið hafi verið leyst í bróðerni. 30. janúar 2015 10:58 Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Lífið Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Fleiri fréttir Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Sjá meira
Justin Bieber stefnt vegna Sorry Sagður hafa stolið bjarta raddstefinu frá bandarískri tónlistarkonu. 27. maí 2016 18:27
Bæta höfundum við Uptown Funk í skugga Blurred Lines-dómsins Stef úr laginu þykir líkjast stefi í laginu Oops Upside Your Head frá árinu 1979. 5. maí 2015 10:16
Bætur vegna Blurred Lines lækkaðar um tvær milljónir dala Bætur sem tónlistarmennirnir Pharrell Williams og Robin Thicke voru dæmdir til að borga fjölskyldu Marvin Gaye vegna lagastulds voru í gær lækkaðar um 2 milljónir dala. 15. júlí 2015 12:00
Útgáfutekjur af Uptown Funk taldar um 109 milljónir króna Tekjurnar skiptast á milli ellefu höfunda. 6. maí 2015 14:06
Greiðir Tom Petty stefgjöld fyrir Stay With Me: „Tónlistarslys“ Tom Petty segist ekkert hafa á móti Sam Smith. Málið hafi verið leyst í bróðerni. 30. janúar 2015 10:58